Philippe Girardon kokkar í Perlunni 1. mars 2012 15:01 Philippe Girardon spreytir sig í Perlunni um helgina. Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars. Philippe Girardon er eigandi og yfirmatreiðslumaður Michelin-stjörnu veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine fyrir sunnan Lyon í Frakklandi. Philippe hefur stjórnað Domaine de Clairefontaine frá árinu 1983. Árið 1997 fékk hann titilinn Meilleur Ouvrier de France (besti fagmaður Frakklands) og árið 1999 var hann valinn framtíðarvon franskrar matreiðslu „Champérard“. Philippe er mikill Íslandsvinur og hefur tekið þátt í að þjálfa flest alla íslenska matreiðslumeistara sem hafa tekið þátt í hinni heimsþekktu Paul Bocuse keppni. Matseðill Perlunnar á Food&Fun Humar- og krabbamósaík í sítrónumelis hlaupi, með austurlenskum salathjörtum Ljós hörpudiskur og tómata crème brûlée með jómfrúarsósu Steiktur Lambabógur „confit“ með grænmetis-cannelloni og kryddjurtasafa Croque-monsieur fourme d‘Ambert/Mascarpone Súkkulaði-Stradivarius með „Pur Caraïbes“ súkkulaði, járnjurtaís og ristaðar hnetur Matur Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Árlegur Food&Fun matseðill Perlunnar verður að þessu sinni útbúinn af matreiðslumeistaranum Philippe Girardon. Food&Fun hófst á hlaupársdag 29. febrúar og lýkur sunnudaginn 4. mars. Philippe Girardon er eigandi og yfirmatreiðslumaður Michelin-stjörnu veitingastaðarins Domaine de Clairefontaine fyrir sunnan Lyon í Frakklandi. Philippe hefur stjórnað Domaine de Clairefontaine frá árinu 1983. Árið 1997 fékk hann titilinn Meilleur Ouvrier de France (besti fagmaður Frakklands) og árið 1999 var hann valinn framtíðarvon franskrar matreiðslu „Champérard“. Philippe er mikill Íslandsvinur og hefur tekið þátt í að þjálfa flest alla íslenska matreiðslumeistara sem hafa tekið þátt í hinni heimsþekktu Paul Bocuse keppni. Matseðill Perlunnar á Food&Fun Humar- og krabbamósaík í sítrónumelis hlaupi, með austurlenskum salathjörtum Ljós hörpudiskur og tómata crème brûlée með jómfrúarsósu Steiktur Lambabógur „confit“ með grænmetis-cannelloni og kryddjurtasafa Croque-monsieur fourme d‘Ambert/Mascarpone Súkkulaði-Stradivarius með „Pur Caraïbes“ súkkulaði, járnjurtaís og ristaðar hnetur
Matur Mest lesið Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira