McLaren í betri málum en í fyrra og stefnir á titil 1. mars 2012 18:00 Það getur verið snúið að láta hlutina smella á undirbúningstímabilinu. Nú telur McLaren sig standa vel að vígi. nordicphotos/afp Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn. Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Jonathan Neale, framkvæmdastjóri McLaren, er handviss um að heimsmeistaratitillinn sé raunverulegur möguleiki fyrir liðið í ár. McLaren hefur ekið næst flesta hringi á 2012 bíl sínum á undirbúningstímabilinu og stöðugt verið fljótari en Red Bull yfir lengri vegalengdir. Þá er liðið að gera mikið betri hluti nú en fyrir tólf mánuðum þegar undirbúningstímabilið fyrir árið 2011 uppfyllti ekki væntingar. „Í fyrra áttum við tvo af þremur ökumönnum sem unnu fleiri einn kappakstur," benti Neale á í samtali við Sky Sports. "Við vorum svo í öðru sæti í keppni bílasmiða. Þetta var kannski ekki árangurinn sem við vorum að miða að og ekki var upphaf ársins gott, en við börðumst áfram uppskárum þó þetta." „Nú erum við í betri málum. Ef við leggjum okkur fram og stöndum saman eins og lið ættum við að vera á beinni braut að titlinum." McLaren hefur ekki unnið heimsmeistaratitil bílasmiða síðan Mika Hakkinen og David Coulthard óku þar árið 1998. Það ár varð Mika eftirminnilega heimsmeistari sjálfur í fyrsta sinn.
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira