McLaren-menn fremstir í tímatökum Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 07:28 Hamilton verður fremstur á ráslínunni á morgun. nordicphotos/afp Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton ræsir fremstur í ástralska kappakstrinum í Melbourne á morgun. Liðsfélagi hans Jenson Button verður annar. Roman Grosjean á Lotus ræsir þriðji. Yfirráðum Red Bull í tímatökum er lokið. Sebastian Vettel náði aðeins sjötta besta tíma. Vettel einokaði tímatökurnar í fyrra. Liðsfélagi hans Mark Webber var fljótari og ræsir fimmti. Þetta er versti árangur Vettels í tímatökum síðan 2010. Roman Grosjean á Lotus náði stórglæsilegum árangri og neitaði Michael Schumacher um þriðja sætið í tímatökunum. Kimi Raikkönen, liðsfélagi Grosjean, komst ekki upp úr fyrstu umferð tímatökunnar eftir að hafa gert mistök í beygju 12. Mercedes bíllinn var eldfljótur í tímatökunum. Schumacher og Nico Rosberg munu ræsa í fjórða og sjöunda sæti á ráslínunni. Fernando Alonso gerði einnig mistök, endaði í malargryfjunni og komst ekki upp úr annari umferð tímatökunnar. Hann ræsir í 12. sæti. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, átti aldrei séns og endaði í 16. sæti. Rásöðin á morgun Nr.ÖkuþórLið1HamiltonMcLaren2ButtonMcLaren3GrosjeanLotus4SchumacherMercedes5WebberRed Bull6VettelRed Bull7RosbergMercedes8MaldonadoWilliams9HulkenbergForce India10RicciardoToro Rosso11VergneToro Rosso12AlonsoFerrari13KobayashiSauber14SennaWilliams15di RestaForce India16MassaFerrari17PerezSauber18RaikkönenLotus19KovalainenCaterham20PetrovCaterham21GlockMarussia22PicMarussia-de la RosaHRT-KarthikeyanHRT
Formúla Tengdar fréttir 1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
1. umferð: Ástralski kappaksturinn 2012 Enn á ný hefst Formúlu 1 tímabilið í Melbourne í Ástralíu. Þetta verður í 28. skiptið sem ástralski kappaksturinn er haldinn og Melbourne fyrsta mót ársins í 15. skiptið. 15. mars 2012 16:00