Button og Schumacher fljótastir á æfingum í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 16. mars 2012 14:45 Force India náði ágætis árangri á æfingum morgunsins og endaði ofarlega. nordicphotos/afp Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Fyrstu tveimur æfingum keppnisliða fyrir ástralska kappaksturinn á sunnudag lauk í morgun. Jenson Button á McLaren og Michael Schumacher á Mercedes voru fljótastir. Óvæntar rigningarskúrir settu strik í reikninginn. Rigningin nýttist keppnisliðunum þó vel því í henni gátu þau safnað mikilvægum upplýsingum um nýju dekkin. Athygli vakti að Red Bull bílarnir tveir, undir stjórn heimsmeistarans Sebastian Vettels og heimamannsins Mark Webbers, settu ekkert sérstaka tíma og náðu efst í 5. sæti á æfingunum. HRT liðið kepptist við að smíða bíl undir Pedro de la Rosa á meðan Narain Karthikeyan lenti í vandræðum á fyrstu hringjunum á sínum. Samtals ók liðið aðeins 20 hringi á æfingunum tveimur. Æfingar halda áfram í nótt og svo er tímataka í Melbourne snemma í fyrramálið. Báðar loturnar eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira