Helgarmaturinn - Grillaður humar 16. mars 2012 11:30 Anna Rún Frímannsdóttir. Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér) Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér)
Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Tónlist Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Lífið Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Tónlist Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð Lífið Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira