Helgarmaturinn - Grillaður humar 16. mars 2012 11:30 Anna Rún Frímannsdóttir. Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér) Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp
Þegar fyrrum þulan og íslenskufræðingurinn, Anna Rún Frímannsdóttir vill dekra við fjölskylduna grillar hún humar og býður upp á ferskt meðlæti með.Grillaður humar í skel1 kg humar í skel (fyrir um 4)Hvítlaukssmjör100 gr. smjör1 msk. steinselja2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir Bræðið smjörið í potti, bætið hvítlauk og steinselju út í og látið sjóða í um 2 mínútur. Humarinn er settur í bakka með skelhliðina niður og penslaður vel með hvítlauksblöndunni. Grillið á miklum hita í 6 mínútur og snúið af og til. Humarinn er svo borinn fram með brakandi fersku salati, grilluðu hvítlauksbrauði og hvítlaukssósu. Einnig er gott að skera niður sítrónu og kreista yfir humarinn.Ómissandi hvítlaukssósa1 dós sýrður rjómi 18% (200 gr)2 pressaðir hvítlauksgeirar1 msk. söxuð steinselja½ tsk. sítrónusafi Öllu er blandað vel saman, gott að kæla vel áður en borið er fram.Grillað hvítlauksbrauð1 stk. snittubrauðHvítlaukssmjörHvítlaukssaltRifinn ostur Snittubrauðið er skorið í 3 stóra bita og svo eftir endilöngu þannig að úr verða 6 ílangar sneiðar. Smurt vel með hvítlaukssmjöri, rifinn ostur er settur yfir og örlítið af hvítlaukssalti. Svo eru brauðin grilluð hæfilega. Algjört sælgæti.Brakandi ferskt salatKlettasalatJarðarberMangóSteinalaus vínberRauð paprikaAgúrkaRauðlaukurFuruhnetur (má sleppa eða hafa sér)Fetaostur (má sleppa eða hafa sér)
Humar Salat Sjávarréttir Uppskriftir Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp