Kylfusveinninn fagnaði of snemma | Casey sló draumahöggið á rangri holu 13. mars 2012 16:15 Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Englendingurinn Paul Casey hefur ekki leikið mikið á PGA mótaröðinni í golfi á undanförnum mánuðum vegna meiðsla. Casey slasaðist illa í skíðaferð þar sem hann var á snjóbretti. Cadillac meistaramótið á heimsmótaröðinni var það fyrsta sem hann tekur þátt í á þessu tímabil. Casey gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 15. braut á Doral vellinum á lokadeginum og aðstoðarmaður hans fagnaði gríðarlega – enda hélt hann að Casey hefði unnið bifreiðina sem var við teiginn. En það reyndist ekki rétt. Það var bíll í verðlaun fyrir holu í höggi á 13. braut og Casey varð því að láta sér nægja að skrifa töluna á 1 á skorkortið. Enski kylfingurinn var hinsvegar ekkert að svekkja sig á því og gerði góðlátlegt grín að samstarfsfélaganum sem hafði fagnað.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira