Róbert Íslandsmeistari á öllum áhöldum 11. mars 2012 16:57 Róbert var í banastuði í dag. mynd/daníel Síðari keppnisdagur á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum fór fram í Ármannsheimilinu í dag. Þá fór fram keppni í úrslitum á einstaka áhöldum í karla- og kvennaflokki, ásamt unglingaflokki karla og kvenna. Í kvennaflokki var það Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu sem landaði Íslandsmeistaratitlinum á stökki með einkunnina 13,025. Á tvíslá sigraði svo Tinna Óðinsdóttir sem einnig kemur úr Gerplu með einkunnina 10,75. Það var svo Jóhanna Rakel Jónasdóttir úr Ármanni sem sigraði keppni á jafnvægisslá með einkunnina 12,0. Íslandsmeistarinn frá því í fjölþrautinni í gær, Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu sigraði svo keppni í gólfæfingum með einkunnina 12.2. Í karlaflokki er skemmst frá því að segja að Íslandsmeistarinn í fjölþraut frá því í gær Róbert Kristmannsson úr Gerplu sigraði svo á öllum áhöldum í dag með nokkrum yfirburðum. Einkunnir hans voru: 12,25 í gólfæfingum, 13,35 í æfingum á bogahesti, 12,55 í hringjum, 7,325 á stökki, 12,7 í æfingum á tvíslá og svo 12,45 í æfingum á svifrá. Í unglingaflokki kvenna sigraði Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk á stökki með einkunnina 13,3. Andrea Rós Jónsdóttir, sem einnig kemur úr Björk, sigraði í æfingum á tvíslá með einkunnina 10,55. Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir sigraði einnig í keppni á jafnvægisslá með einkunnina 10,35. En það var svo Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir úr Gerplu sem sigraði í gólfæfingum með einkunnina 12,25. Í unglingaflokki karla sigraði íslandsmeistarinn í fjölþraut frá því í gær, Sigurður Andrés Sigurðarson úr Ármanni í æfingum á tvíslá með einkunnina 12,75. Sigurður Andrés og Eyþór Örn Baldursson úr Gerplu deildu svo fyrsta sætinu fyrir gólfæfingar báðir með einkunnina 12,05. Eyþór Örn sigraði einnig í æfingum á hringjum með einkunnina 11,1 og á stökki með einkunnina 12,8. Það var svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson sem sigraði á svifrá með einkunnina 11,25. Fimleikar Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Síðari keppnisdagur á Íslandsmeistaramótinu í fimleikum fór fram í Ármannsheimilinu í dag. Þá fór fram keppni í úrslitum á einstaka áhöldum í karla- og kvennaflokki, ásamt unglingaflokki karla og kvenna. Í kvennaflokki var það Norma Dögg Róbertsdóttir úr Gerplu sem landaði Íslandsmeistaratitlinum á stökki með einkunnina 13,025. Á tvíslá sigraði svo Tinna Óðinsdóttir sem einnig kemur úr Gerplu með einkunnina 10,75. Það var svo Jóhanna Rakel Jónasdóttir úr Ármanni sem sigraði keppni á jafnvægisslá með einkunnina 12,0. Íslandsmeistarinn frá því í fjölþrautinni í gær, Thelma Rut Hermannsdóttir úr Gerplu sigraði svo keppni í gólfæfingum með einkunnina 12.2. Í karlaflokki er skemmst frá því að segja að Íslandsmeistarinn í fjölþraut frá því í gær Róbert Kristmannsson úr Gerplu sigraði svo á öllum áhöldum í dag með nokkrum yfirburðum. Einkunnir hans voru: 12,25 í gólfæfingum, 13,35 í æfingum á bogahesti, 12,55 í hringjum, 7,325 á stökki, 12,7 í æfingum á tvíslá og svo 12,45 í æfingum á svifrá. Í unglingaflokki kvenna sigraði Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk á stökki með einkunnina 13,3. Andrea Rós Jónsdóttir, sem einnig kemur úr Björk, sigraði í æfingum á tvíslá með einkunnina 10,55. Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir sigraði einnig í keppni á jafnvægisslá með einkunnina 10,35. En það var svo Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir úr Gerplu sem sigraði í gólfæfingum með einkunnina 12,25. Í unglingaflokki karla sigraði íslandsmeistarinn í fjölþraut frá því í gær, Sigurður Andrés Sigurðarson úr Ármanni í æfingum á tvíslá með einkunnina 12,75. Sigurður Andrés og Eyþór Örn Baldursson úr Gerplu deildu svo fyrsta sætinu fyrir gólfæfingar báðir með einkunnina 12,05. Eyþór Örn sigraði einnig í æfingum á hringjum með einkunnina 11,1 og á stökki með einkunnina 12,8. Það var svo Hróbjartur Pálmar Hilmarsson sem sigraði á svifrá með einkunnina 11,25.
Fimleikar Innlendar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira