Apostol Apostolov hefur verið endurráðinn sem landsliðsþjálfari A-landsliðs kvenna í blaki. Apostolov hefur stýrt liðinu frá árinu 2008 en hann er einnig þjálfara unglingalandsliða Íslands.
Apostolov hefur valið átján konur í forvalshóp sem mun æfa fram á vor. Tólf leikmenn verða valdir í lokahópinn sem heldur í maí til Lúxemborgar þar sem liðið keppir í undanriðli Evrópumóts smáþjóða.
Forvalshópinn skipa:
Frá Þrótti Nes
Helena Kristín Gunnarsdóttir
Lilja Einarsdóttir
Þorbjörg Ólöf Jónsdóttir
Sylvía Kolbrá Hákonardóttir
Hulda Elma Eysteinsdóttir
Frá HK
Ingibjörg Gunnarsdóttir
Bergling Gígja Jónsdóttir
Fríða Sigurðardóttir
Frá Aftureldingu
Guðrún Elva Sveinsdóttir
Velina Apostolova
Miglena Apostolova
Kristina Apostolova
Frá KA
Auður Anna Jónsdóttir
Frá Stjörnunni
Hjördís Eiríksdóttir
Frá Þrótti Reykjavík
Fjóla Rut Svavarsdóttir
Leikmenn sem spila með erlendum liðum
Jóna Guðlaug Vigfúsdóttir - Rote Raben
Ásthildur Gunnarsdóttir - Lyngby Volley
Birta Björnsdóttir - Stod Volley
Apostolov endurráðinn sem landsliðsþjálfari kvenna í blaki
Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
