Nýr 10 ára samningur um leigu á Minnivallalæk Karl Lúðvíksson skrifar 27. mars 2012 11:56 www.strengir.is Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði
Um helgina var gerður nýr 10 ára samningur um áframhaldandi leigu Strengja á Minnivallalæk í Landssveit sem þegar hafa haft hann í leigu í 20 ár svo þarna stefnir í 30 ára samningstíma! Samstarfið við Veiðifélag Minnivallalækjar hefur verið gott og fjöldi erlendra veiðimanna farinn að venja komur sínar í ánna. Verð veiðileyfa með gistingu er að mestu óbreytt eins og verið hefur undanfarin ár, en þó er hækkun í júní-júlí sem er vinsælasti tíminn í læknum. Glæsilegt hús er við ánna þar sem veiðimenn njóta allra þæginda. Einhverjir dagar eru lausir og ættu menn að kíkja á vef Strengja til að skoða möguleikann til að veiða í þessari skemmtilegu á. www.strengir.is
Stangveiði Mest lesið Fluguhnýtingarkeppni í tilefni 75 ára afmælis Veiðimannsins Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Magnað miðsvæði í Laxá í Aðaldal Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði 16 laxar komnir úr Elliðaánum Veiði Fín veðurspá fyrir vatnaveiðina um helgina Veiði Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Vann kappræður um seiðasleppingar og ræktun laxveiðiáa Veiði Boltar í hamslausu Tungufljóti Veiði Skemmtilegur tími framundan í Varmá Veiði