Tiger kominn í sjötta sætið á heimslistanum 26. mars 2012 14:30 Tiger gat loksins leyft sér að brosa í gær. Sigur Tiger Woods á Arnold Palmer-mótinu gaf honum mikið sjálfstraust og ekki bara það því hann er nú kominn upp í sjötta sætið á heimslistanum. Hann fór upp um tólf sæti á listanum með sigrinum. Tiger hafði ekki unnið PGA-mót í 923 daga og var búinn að taka þátt í 27 mótum í röð án þess að vinna. sigur hans í gær var mjög sannfærandi. Þetta var sjöundi sigur Woods á Bay Hill og hann er nú kominn inn á topp tíu listann í fyrsta skipti síðan í maí á síðasta ári. Luke Donald er í efsta sæti listans og Rory McIllroy er í öðru sæti. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 KA fær lykilmann úr Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigur Tiger Woods á Arnold Palmer-mótinu gaf honum mikið sjálfstraust og ekki bara það því hann er nú kominn upp í sjötta sætið á heimslistanum. Hann fór upp um tólf sæti á listanum með sigrinum. Tiger hafði ekki unnið PGA-mót í 923 daga og var búinn að taka þátt í 27 mótum í röð án þess að vinna. sigur hans í gær var mjög sannfærandi. Þetta var sjöundi sigur Woods á Bay Hill og hann er nú kominn inn á topp tíu listann í fyrsta skipti síðan í maí á síðasta ári. Luke Donald er í efsta sæti listans og Rory McIllroy er í öðru sæti.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 KA fær lykilmann úr Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira