Bjarni Skúlason og Margrét Ragna Bjarnadóttir, bæði úr Ármanni, urðu í dag Íslandsmeistarar í opnum flokki á Íslandsmótinu í júdó. Keppt var í Laugardalshöll.
Bjarni og Margrét Ragna urðu einnig meistarar í sínum þyngdarflokkum. Bjarni í undir 100 kg þyngdarflokki en Magrét Ragna í undir 63 kg flokki.
Opinn flokkur kvenna:
1. Margrét Ragna BJARNADÓTTIR JDÁ
2. Sigrún Elísa MAGNÚSDÓTTIR JR
3. Helga HANSDÓTTIR KA
Opinn flokkur karla:
1. Bjarni SKÚLASON JDÁ
2. Sveinbjörn Jun IURA JDÁ
3. Þór DAVÍÐSSON UMFS
3. Þorvaldur BLÖNDAL JDÁ
5-6. Egill BLÖNDAL UMFS
5-6. Ingþór Örn VALDIMARSSON KA
7-8. Jón Gunnar BJÖRGVINSSON JDÁ
7-8. Óskar ARNÓRSSON JDÁ
Önnur úrslit má sjá á heimasíðu Júdósfélags Reykjavíkur með því að smella hér.

