Massa loksins ánægður í Ferrari bílnum Birgir Þór Harðarson skrifar 24. mars 2012 20:00 Massa hefur átt erfitt uppdráttar og látið Alonso sigra sig aftur og aftur. nordicphotos/afp Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins. Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Felipe Massa hefur átt gríðarlega erfitt uppdráttar í Ferrari F2012 bílnum en segist nú loks vera farinn að líða vel í bílnum. Massa segir timatökuna í morgun hafa verið í fyrsta sinn sem hann hafi ekið bílnum eins og hann eigi að vera. "Það var jákvætt að eiga venjulega tímatöku þar sem bílinn stenst væntingar," sagði Massa. "Við breyttum öllu á bílnum sem við gátum og í fyrsta sinn ók ég bílnum eins og vil hafa hann." Massa mun ræsa í 12. sæti á ráslínunni í kappakstrinum á morgun. Hann komst ekki upp úr annari lotu tímatökunnar en liðsfélagi hans Fernando Alonso komst í síðustu umferðina og setti níunda besta tíma þar, tæpum 0,2 sekúntum á undan Massa. Alonso mun þó ræsa áttundi því Kimi Raikkönen á Lotus fellur um fimm sæti á ráslínunni því hann skipti um gírkassa eftir æfingar föstudagsins.
Formúla Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira