Helgarmaturinn - dásamlegur eftirréttur 23. mars 2012 12:00 Mynd/einkasafn Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið
Lára Berglind Helgadóttir og eiginmaður hennar, Andrés Guðmundsson, eigendur Skólahreysti á Íslandi hafa í miklu að snúast í kringum Skólahreysti ásamt því að ala upp þrjá syni sína. Þegar fjölskyldan kemur saman um helgar finnst henni gott að gæða sér á þessum ljúfa rétti eftir matinn.Eftirlætis eftirréttur fjölskyldunnarFyrir sex1,5 kg Dajm ís frá EmmEss1 stórt stk. Nói Síríus hreint ljóst súkkulaði (með rauðu rósinni)½ peli rjómiJarðarber 1 askjaBláber ein askja1 pakki ískex Takið ísinn út úr frystinum. Setjið súkkulaðið og rjómann í pott og bræðið við lágan hita. Setjið því næst ísinn í kúlum í sex skálar. Hreinsið berin og þerrið. Stráið jarðarberjum og bláberjum yfir ísinn. Hellið sósunni yfir og setjið að lokum tvö ískex í hverja skál.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið