Masters: Bubba Watson vann sitt fyrsta risamót Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 23:37 Bubba Watson. Mynd/AP Bubba Watson tryggði sér sigur á Mastersmótinu í golfi í kvöld eftir að hann vann Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen í bráðabana. Watson komst í bráðabanann með frábærri spilamennsku á síðustu níu holunum en náði meðal annars að fá fugl á fjórum holum í röð. Louis Oosthuizen og Bubba Watson léku báðir holurnar 72 á tíu höggum undir pari. Það þurfti síðan tvær holur af bráðabana til þess að fá sigurvegara. Bubba Watson og Louis Oosthuizen byrjuðu bráðabanann á 18. holu en ekki tókst að fá út sigurvegara þar þar sem þeir léku hana báðir á pari. Bubba Watson fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn en klikkaði þá á stuttu pútti. Watson hafði einnig klikkað á pútti fyrir sigrinum á lokaholunni á hringnum. Þeir fóru næst yfir á tíundu holu þar sem Bubba Watson kom sér í vandræði en náði síðan ótrúlegu höggi úr erfiðri stöðu inn á flöt. Louis Oosthuizen var nálægt því að setja sitt pútt ofan í en tókst það ekki og því mátti Watson tvípútta. Bubba Watson tvípúttaði og tryggði sér sigur á Mastersmótinu. Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bubba Watson tryggði sér sigur á Mastersmótinu í golfi í kvöld eftir að hann vann Suður-Afríkumanninn Louis Oosthuizen í bráðabana. Watson komst í bráðabanann með frábærri spilamennsku á síðustu níu holunum en náði meðal annars að fá fugl á fjórum holum í röð. Louis Oosthuizen og Bubba Watson léku báðir holurnar 72 á tíu höggum undir pari. Það þurfti síðan tvær holur af bráðabana til þess að fá sigurvegara. Bubba Watson og Louis Oosthuizen byrjuðu bráðabanann á 18. holu en ekki tókst að fá út sigurvegara þar þar sem þeir léku hana báðir á pari. Bubba Watson fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn en klikkaði þá á stuttu pútti. Watson hafði einnig klikkað á pútti fyrir sigrinum á lokaholunni á hringnum. Þeir fóru næst yfir á tíundu holu þar sem Bubba Watson kom sér í vandræði en náði síðan ótrúlegu höggi úr erfiðri stöðu inn á flöt. Louis Oosthuizen var nálægt því að setja sitt pútt ofan í en tókst það ekki og því mátti Watson tvípútta. Bubba Watson tvípúttaði og tryggði sér sigur á Mastersmótinu.
Golf Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti