Versti árangur Tiger Woods á Mastersmótinu frá 1996 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2012 22:18 Tiger Woods. Mynd/AP Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods var vægast langt frá sínu besta á Masters-mótinu í golfi en hann endaði á því að spila fjórða og síðasta hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Tiger lék hringina fjóra á 293 höggum eða fimm yfir pari. Tiger og Rory McIlroy, annar kylfingur sem var búist við mikið af, voru jafnir í 41. sæti ásamt Aaron Baddeley. Þetta er versti árangur Tigers á Mastersmótinu síðan 1996 að hann tók fyrst þátt 1995 en hann var þá ennþá bara áhugamaður og endaði í 41. sæti. Tiger náði ekki niðurskurðinum árið 1996. Tiger vann Mastersmótið í fyrsta sinn tveimur árum síðar og hafði alltaf endaði meðal 22 efstu síðan þá. Tiger vann Mastersmótið einnig 2001, 2002 og 2005. Það hefur gengið á ýmsu hjá Tiger síðustu ár en hann hafði engu að síður verið inn á topp sex á Mastersmótinu undanfarin sjö ár eða síðan að hann endaði í 22. sæti árið 2004.Sæti Tiger Woods á Mastersmótinu: 1995 - 41. sæti 1996 - Náði ekki niðurskurðinum 1997 - Vann mótið 1998 - 8. sæti 1999 - 18. sæti 2000 - 5. sæti 2001 - Vann mótið 2002 - Vann mótið 2003 - 15. sæti 2004 - 22. sæti 2005 - Vann mótið 2006 - 3. sæti 2007 - 2. sæti 2008 - 2. sæti 2009 - 6. sæti 2010 - 4. sæti 2011 - 4. sæti 2012 - 41. sæti
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira