Golfvellir landsins koma vel undan vetri 19. apríl 2012 12:45 Frá Garðavelli á Akranesi. Sigurður Elvar Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. Veðurfarið undanfarnar vikur hefur verið afar hagstætt og er ljóst að golfvellir landsins eru mun fyrr á ferðinni en undanfarin ár. Að venju er búið a opna inn á sumarflatir á golfvöllum á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum, en golfvellir á þessum svæðum eru yfirleitt nokkrum vikum á undan öðrum golfvöllum landsins. Einnig er búið að opna inná sumarflatir á Hellu og í Þorlákshöfn. Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði opnar inn á sumarflatir þann 1. maí. Golf Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Flestir golfvellir landsins koma vel undan vetri og nú styttist í að opnað verði inn á sumarflatir á mörgum þeirra. Forráðamenn Golfklúbbs Reykjavíkur hafa tilkynnt að opnað verði inn á sumarflatir á Grafarholtsvelli þann 1. maí og þann 28. apríl á Garðavelli á Akranesi. Korpúlfsstaðavöllur verður opnaður með formlegum hætti um næstu helgi þar sem að innanfélagsmót fer fram laugardaginn 21. apríl. Veðurfarið undanfarnar vikur hefur verið afar hagstætt og er ljóst að golfvellir landsins eru mun fyrr á ferðinni en undanfarin ár. Að venju er búið a opna inn á sumarflatir á golfvöllum á Suðurnesjum og í Vestmannaeyjum, en golfvellir á þessum svæðum eru yfirleitt nokkrum vikum á undan öðrum golfvöllum landsins. Einnig er búið að opna inná sumarflatir á Hellu og í Þorlákshöfn. Hvaleyrarvöllur í Hafnarfirði opnar inn á sumarflatir þann 1. maí.
Golf Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Dagskráin: Fótbolti, hestar og NBA í dag og kvöld en formúla í nótt Sport Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Sport Fleiri fréttir Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira