Olazabal tekinn fyrir glannaakstur eftir Masters 10. apríl 2012 22:45 Olazabal var að sjálfsögðu myndaður eftir að hafa verið handtekinn. Spánverjanum Jose Maria Olazabal lá mikið á að komast burt frá Masters í gær. Svo mikið að lögreglan stöðvaði hann fyrir allt of hraðan akstur. Olazabal var á 156 km/h þar sem aðeins mátti keyra á 100 km/h. Bar kylfingurinn því við að hann væri að drífa sig á annað golfmót. Ekki hjálpaði hraðaksturinn við það því Olazabal var tekinn niður á stöð þar sem hann þurfti að greiða sekt upp 80 þúsund krónur. Eftir það mátti hann fara. Olazabal vann Masters-mótið árin 1994 og 1995. Hann verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu í september. Golf Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Spánverjanum Jose Maria Olazabal lá mikið á að komast burt frá Masters í gær. Svo mikið að lögreglan stöðvaði hann fyrir allt of hraðan akstur. Olazabal var á 156 km/h þar sem aðeins mátti keyra á 100 km/h. Bar kylfingurinn því við að hann væri að drífa sig á annað golfmót. Ekki hjálpaði hraðaksturinn við það því Olazabal var tekinn niður á stöð þar sem hann þurfti að greiða sekt upp 80 þúsund krónur. Eftir það mátti hann fara. Olazabal vann Masters-mótið árin 1994 og 1995. Hann verður fyrirliði Ryder-liðs Evrópu í september.
Golf Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira