Breytingar á Veiðivísi 26. apríl 2012 17:26 Veiðimenn svala þorstanum við Brúará síðasta haust. Mynd/Trausti Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn. Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði
Aukinn kraftur verður settur í umfjöllun um veiði á Veiðivísi frá og með þriðjudeginum 1. maí. Fjórir blaðamenn hafa verið fengnir til að sinna vefnum. Þetta eru þeir Garðar Örn Úlfarsson (gar@frettabladid.is), Kristján Hjálmarsson (kristjan@frettabladid.is), Svavar Hávarðsson (svavar@frettabladid.is) og Trausti Hafliðason (trausti@frettabladid.is). Þeir félagar hafa meðal annars skrifað um veiði í Fréttablaðið undanfarin misseri og munu reyndar halda því áfram. Hafi menn ábendingar um skemmtilegar veiðifréttir þá endilega sendið einhverjum blaðamannanna tölvupóst. Fylgist vel með á þriðjudaginn.
Stangveiði Mest lesið Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði Simms-dagar í Veiðihorninu og Veiðivon Veiði Vorveiðin gengur vel á veiðisvæðum Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Veiðin - Þriðji þáttur með Ásgeiri Heiðar Veiði Metholl í Svalbarðsá Veiði