Alonso öskureiður út í Rosberg Birgir Þór Harðarson skrifar 23. apríl 2012 17:00 Fernando Alonso, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist vera afar óánægður með að Nico Rosberg hafi komist upp með glannaskap í kappakstrinum í Barein í gær. Framganga Nico Rosberg þótti full glæfraleg þegar hann varði stöðu sína í tvígang. Fyrst gegn Lewis Hamilton sem komst fram úr honum með því að fara út fyrir brautina og síðar í kappakstrinum gegn Alonso sem var ekki svo heppinn að komast framúr. "Ef það hefði verið veggur þarna væri ég örugglega ekki að segja ykkur hversu óánægður ég er núna," sagði Alonso eftir kappaksturinn. Rosberg vildi ekki tjá sig um atvikið. Það gerði Hamilton ekki heldur. Dómurum í Barein þótti Rosberg full ákafur og skoðuðu atvikið eftir kappaksturinn en komust að niðurstöðu um að Rosberg hafi ekki gerst brotlegur. Alonso vill hins vegar meina að ökumaður sem verji stöðu sína verði alltaf að gefa nægt pláss fyrir hinn til að komast framúr. Alonso tvítaði í gærkvöldi og var mjög óánægður með niðurstöðu dómaranna. "Ég held að þið munið hafa gaman af mótunum í framtíðinni. Það má verja stöðu sína í brautinni eins og maður vill og það má taka framúr fyrir utan brautina! Góða skemmtun!" Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fernando Alonso, ökumaður Ferrari í Formúlu 1, segist vera afar óánægður með að Nico Rosberg hafi komist upp með glannaskap í kappakstrinum í Barein í gær. Framganga Nico Rosberg þótti full glæfraleg þegar hann varði stöðu sína í tvígang. Fyrst gegn Lewis Hamilton sem komst fram úr honum með því að fara út fyrir brautina og síðar í kappakstrinum gegn Alonso sem var ekki svo heppinn að komast framúr. "Ef það hefði verið veggur þarna væri ég örugglega ekki að segja ykkur hversu óánægður ég er núna," sagði Alonso eftir kappaksturinn. Rosberg vildi ekki tjá sig um atvikið. Það gerði Hamilton ekki heldur. Dómurum í Barein þótti Rosberg full ákafur og skoðuðu atvikið eftir kappaksturinn en komust að niðurstöðu um að Rosberg hafi ekki gerst brotlegur. Alonso vill hins vegar meina að ökumaður sem verji stöðu sína verði alltaf að gefa nægt pláss fyrir hinn til að komast framúr. Alonso tvítaði í gærkvöldi og var mjög óánægður með niðurstöðu dómaranna. "Ég held að þið munið hafa gaman af mótunum í framtíðinni. Það má verja stöðu sína í brautinni eins og maður vill og það má taka framúr fyrir utan brautina! Góða skemmtun!"
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira