Loeb á góðri leið að níunda titlinum Birgir Þór Harðarson skrifar 30. apríl 2012 20:00 Leob sigraði í argentínska rallinu um helgina. Rallið er þekkt fyrir vatnsgusurnar undan bílunum á sérleiðum þess. nordicphotos/afp Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Franski rallýökuþórinn Sebastian Loeb vann sinn sjötugasta heimsmeistararallsigur á ferlinum í Argentínu á Sunnudag. Með sigrinum jók hann forskot sitt á Norðmanninum Petter Solberg í átján stig í heimsmeistarakeppninni. Heimsmeistarinn ók Citroen-bifreið sinni þrisvarsinnum útaf á föstudag svo Loeb féll niður í fjórða sæti. Breyting á uppsetningu bílsins stórbreytti árangri hans svo hann náði fyrsta sæti á ný. Leob lauk helginni í Argentínu 15 sekúntum á undan Finnanum Mikko Hirvonen, sem einnig ekur Citroen. Loeb er því á góðri leið með að tryggja sér níunda heimsmeistaratitil sinn í röð en hann hefur haldið titlinum síðan hann vann hann fyrst árið 2004. Rallið í Argentínu var það fimmta í ár af þrettán svo enn er mikið eftir af tímabilinu. Næst verður keppt i Grikklandi í lok maí.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira