Tíu íslenskar stelpur á leiðinni á EM í áhaldafimleikum í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2012 14:45 Íslenski hópurinn. Efri röð frá vinstri: Hildur Ólafsdóttir, Tinna Óðinnsdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Þórey Kristinsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Jóhanna Rakel Jónasdóttir. Neðri röð frá vinstri: Katrín Myrra Þrastardóttir, Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Andrea Rós Jónsdóttir og Guðrún Georgsdóttir. Mynd/Fimleikasamband Íslands Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns. Innlendar Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira
Fimleikasamband Íslands sendir tíu keppendur á Evrópumeistaramót kvenna í áhaldafimleikum fer fram 9. til 13. maí næstkomandi í Brussel í Belgíu.Um 36 þjóðir senda keppendur til leiks og má vænta að mótið í ár verði mjög sterkt en gert er ráð fyrir yfir 250 keppendum, keppt er bæði í Senior og Junior flokki. Landsliðshópurinn fer erlendis á laugardaginn 5.maí og tekur þátt í æfingum mánudag og þriðjudag en mótið sjálft hefst á miðvikudaginn 9.maí. Evrópumótið er annað stóra mótið sem landsliðið tekur þátt í á þessu ári, hin tvo eru Norðurlandameistaramót og Norðurevrópumeistaramótið sem haldið verður í Skotlandi í október. Íslenska kvennalandsliðið keppti á dögunum á Norðurlandameistaramótinu, sem fór fram í apríl síðastliðinn í Danmörku, með góðum árangri þar sem þrjár stúlkur unnu til bronsverðlauna á sínum áhöldum, þær Hildur Ólafsdóttir í gólfæfingum, Jóhanna Rakel Jónasdóttir á tvíslá og Norma Dögg Róbertsdóttir í stökki. Keppendur Íslands í Seniorflokki eru Hildur Ólafsdóttir, Jóhanna Rakel Jónasdóttir, Norma Dögg Róbertsdóttir, Thelma Rut Hermannsdóttir og Tinna Óðinsdóttir. Keppendur Íslands í Juniorflokki eru Andrea Rós Jónsdóttir, Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir, Guðrún Georgsdóttir, Katrín Myrra Þrastardóttir og Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir. Þjálfarar landliðsins eru Dmitry Varonin og Guðmundur Þór Brynjólfsson en fararstjóri er Þorbjörg Gísladóttir. Auk þeirra fara tveir íslenskir dómarar með og dæma á Evrópumótinu en það eru þær Berglind Pétursdóttir og Hlín Bjarnadóttir. Íslenski hópurinn skipar því fimmtán manns.
Innlendar Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Læra af reynslunni og leyfa vatnspásur í hitanum á Wimbledon Teflt í skjóli móbergsveggja í Laugarvatnshellum „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Æfir í Dublin en fer fyrr til New Orleans „að venjast hitanum og rakanum“ Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Sjá meira