Schumacher fljótastur en Webber á ráspól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 26. maí 2012 14:06 Webber og Schumacher í Mónakó. Nordic Photos / Getty Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér. Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Michael Schumacher átti fljótasta hringinn í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn sem fram fer í Mónakó á morgun. Mark Webber verður þó á ráspól. Schumacher var færður aftur um fimm sæti sem refsing vegna atviks í síðasta kappakstri sem fram fór á Spáni. Mark Webber hjá Red Bull, sem átti næstbesta tímann, verður því á ráspól. Annar verður Nico Rosberg á Mercedes og Lewis Hamilton hjá McLaren þriðji. Felippe Massa hjá Ferrari, sem ók hraðast á lokaæfingunni í morgun, er verður sjöundi í röðinni á morgun. Sebastian Vettel hjá Red Bull verður tíundi. Nánari röðun á heimasíðu Formúlu 1, sjá hér.
Formúla Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira