Ljósmyndasýning úr Veiðivötnum 1. júní 2012 00:01 Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is. Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði
Veiðivötn frá hinum ýmsu sjónarhornum er viðfangsefni ljósmyndasýningar sem opnuð verður í Heklusetrinu á Leirubakka á morgun kl. 16:00. Veiðimenn sem leggja Suðurland undir fót næstu daga ættu að koma við og upplifa þetta rómaða veiðisvæði í gegnum linsur þeirra Sigrúnar Kristjánsdóttur og Pálma Bjarnasonar sem hafa tekið myndirnar á undanförnum árum og sýna nú afraksturinn. Á sýningunni úr Veiðivötnum eru tekin fyrir margvísleg viðfangsefni, svo sem náttúran og vötnin í bæði blíðu og stríðu, og svo eru myndir frá veiðum á stöng og í net auk mynda úr klakferðum í Veiðivötnum, segir í frétt á fréttavefnum DFS.is.
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Ytri-Rangá yfir 3.000 laxa; tvær vaktir með 161 lax Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði Laxveiðisumarið það fjórða besta Veiði Stórlax úr Víðidalnum Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði