Fjórir komu í land á Blöndu í morgun Trausti Hafliðason skrifar 6. júní 2012 16:26 Einn af löxunum sem komu á land í Blöndu í gær. Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með. Stangveiði Mest lesið Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði
Veiði í Blöndu gekk með miklum ágætum í morgun og náðu veiðimenn fjórum löxum á land. Stefán Páll Ágústsson, hjá Lax-Á, segir að auk þess að ná fjórum löxum hafi veiðimenn misst þrjá, sem ýmist losnuðu af eða slitu sig lausa. Laxarnir veiddust í Damminum og á Breiðunni. Sá stærsti var um 15 pund. Í gær veiddust 10 laxar í Blöndu og eftir einn og hálfan dag er heildarveiðin því komin í 14 laxa. Veiðivísir mun í kvöld upplýsa hvernig kvöldvaktin gekk í Blöndu. Fylgist því vel með.
Stangveiði Mest lesið Almenn sala hefst á morgun hjá SVFR Veiði Sjaldgæfur 99,5 sm lax veiðist í Blöndu Veiði Góð opnun í Breiðdalsá; Þrír í Jöklu en dauft í Hrútu Veiði Klaus Frimor bætir við flugukastnámskeiðum Veiði Umsóknir í forúthlutun SVFR Veiði Gæsaveiðin verið ágæt á þessu tímabili Veiði Urriðafoss með bestu veiði á stöng Veiði Mæla bakkana fyrir nýja arðskrá í Gljúfurá Veiði Brynjudalsá komin í 50 laxa Veiði Black Ghost sterk í Urriðan Veiði