Leikkonan unga og glæsilega, Jessica Alba þótti ein best klædda kona MTV hátíðarinnar um helgina.
Jessica klæddist þröngum, hvítum kjól eftir Narciso Rodriquez sem náði niður á hné. Hún klæddist elegant hvítum bandaskóm við með litlum hæl og bar látlaust skart við. Leikkonan er yfirleitt förðun í smokey stíl og var engin undanteknin þar á að þessu sinni.
Jessica Alba sló í gegn í hvítum kjól
