Dóttir Þóru þyngst um kíló í kosningabaráttunni 15. júní 2012 21:00 Þóra Arnórsdóttir. „Hún er fjögurra vikna í dag og það hefur gengið ótrúlega vel," sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi, þegar hún var spurð í Reykjavík síðdegis í dag hvernig það gengi að standa í kosningabaráttu með kornabarn í fanginu. „Hún er á brjósti og hefur ekkert lést, heldur þyngst um kíló, sem er tvöfalt á við venjulegt barn," sagði Þóra. „Hér er bara rjómi," bætti hún við og átti þá líklega við að mjólkin væri heldur fiturík. Hún sagði ennfremur að stress hefði ekki haft mikil áhrif á fyrstu vikur stúlkunnar, sjálf sagðist Þóra stressa sig lítið á hamaganginum í kringum kosningarnar, „bara að vakna á morgnanna og sjá þetta litla andlit gerir það að verkum að maður fer brosandi inn í daginn." Hlustendum gáfust einnig tækifæri til þess að spyrja Þóru spjörunum úr í þættinum. Þannig kom í ljós að Þóra er ekki skráð í þjóðkirkjuna. Hún sagðist hafa skráð sig úr henni þegar hún var átján ára gömul og af persónulegum ástæðum. Forsetinn er verndari þjóðkirkjunnar og sagði Þóra að hún liti svo á að stofnunin væri gríðarlega mikilvæg fyrir samfélagið og hlakkaði til þess að byrja að vinna með nýkjörnum biskup. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þóru hér. Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira
„Hún er fjögurra vikna í dag og það hefur gengið ótrúlega vel," sagði Þóra Arnórsdóttir forsetaframbjóðandi, þegar hún var spurð í Reykjavík síðdegis í dag hvernig það gengi að standa í kosningabaráttu með kornabarn í fanginu. „Hún er á brjósti og hefur ekkert lést, heldur þyngst um kíló, sem er tvöfalt á við venjulegt barn," sagði Þóra. „Hér er bara rjómi," bætti hún við og átti þá líklega við að mjólkin væri heldur fiturík. Hún sagði ennfremur að stress hefði ekki haft mikil áhrif á fyrstu vikur stúlkunnar, sjálf sagðist Þóra stressa sig lítið á hamaganginum í kringum kosningarnar, „bara að vakna á morgnanna og sjá þetta litla andlit gerir það að verkum að maður fer brosandi inn í daginn." Hlustendum gáfust einnig tækifæri til þess að spyrja Þóru spjörunum úr í þættinum. Þannig kom í ljós að Þóra er ekki skráð í þjóðkirkjuna. Hún sagðist hafa skráð sig úr henni þegar hún var átján ára gömul og af persónulegum ástæðum. Forsetinn er verndari þjóðkirkjunnar og sagði Þóra að hún liti svo á að stofnunin væri gríðarlega mikilvæg fyrir samfélagið og hlakkaði til þess að byrja að vinna með nýkjörnum biskup. Hægt er að hlusta á viðtalið við Þóru hér.
Forsetakosningar 2012 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Sjá meira