Thompson: Fullt af fólki veit ekki hver ég er 15. júní 2012 10:15 Thompson fagnar fugli í gær. Hinn lítt þekkti Bandaríkjamaður, Michael Thompson, er efstur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, eftir fyrsta keppnisdag. Thompson lék á fjórum höggum undir pari í gær og er þrem höggum á undan Tiger Woods, David Toms, Nick Watney, Justin Rose og Graeme McDowell. Keppt er á hinum afar erfiða Olympic Club's Lake-velli og lentu fjölmargir kylfingar í miklum vandræðum með völlinn. Það segir sína sögu að aðeins sex kylfingar hafi leikið undir pari. Hinn 27 ára gamli Thompson byrjaði ekki vel í gær og fékk skolla á fimmtu og sjöttu holu. Hann svaraði því með fimm fuglum á næstu átta holum. "Leyfið Tiger að fá sviðsljósið. Ég kæri mig ekki um það. Ég hugsa bara um að fara út á völlinn og spila mitt golf," sagði Thompson eftir hringinn góða. "Auðvitað er ég samt í sviðsljósinu núna en fullt af fólki hefur ekki hugmynd um hver ég er. Ég er mjög ánægður með það því ég hef alltaf verið gaurinn sem fær að fljóta með. Ég gefst samt ekki auðveldlega upp og er stoltur af því." Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Hinn lítt þekkti Bandaríkjamaður, Michael Thompson, er efstur á opna bandaríska meistaramótinu í golfi, US Open, eftir fyrsta keppnisdag. Thompson lék á fjórum höggum undir pari í gær og er þrem höggum á undan Tiger Woods, David Toms, Nick Watney, Justin Rose og Graeme McDowell. Keppt er á hinum afar erfiða Olympic Club's Lake-velli og lentu fjölmargir kylfingar í miklum vandræðum með völlinn. Það segir sína sögu að aðeins sex kylfingar hafi leikið undir pari. Hinn 27 ára gamli Thompson byrjaði ekki vel í gær og fékk skolla á fimmtu og sjöttu holu. Hann svaraði því með fimm fuglum á næstu átta holum. "Leyfið Tiger að fá sviðsljósið. Ég kæri mig ekki um það. Ég hugsa bara um að fara út á völlinn og spila mitt golf," sagði Thompson eftir hringinn góða. "Auðvitað er ég samt í sviðsljósinu núna en fullt af fólki hefur ekki hugmynd um hver ég er. Ég er mjög ánægður með það því ég hef alltaf verið gaurinn sem fær að fljóta með. Ég gefst samt ekki auðveldlega upp og er stoltur af því."
Golf Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira