Tiger lék vel | Bubba og Mickelson í erfiðum málum 14. júní 2012 20:55 Mickelson horfir hér á Tiger í dag. Tiger lék mun betur en sá örvhenti. AP/Getty Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Tiger fékk þrjá fugla og tvo skolla og er á meðal efstu manna. Sama er ekki hægt að segja um þá Phil Mickelson og Bubba Watson en þeir léku báðir illa. Mickelson kláraði á 76 höggum en Watson á 78. Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson hefur leikið best allra en hann spilaði á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari. Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Annað stórmót ársins í golfheiminum, US Open, hófst í dag. Tiger Woods hefur lokið keppni í dag en hann kom í hús á 69 höggum eða einu höggi undir pari. Tiger fékk þrjá fugla og tvo skolla og er á meðal efstu manna. Sama er ekki hægt að segja um þá Phil Mickelson og Bubba Watson en þeir léku báðir illa. Mickelson kláraði á 76 höggum en Watson á 78. Bandaríkjamaðurinn Michael Thompson hefur leikið best allra en hann spilaði á 66 höggum eða fjórum höggum undir pari.
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Newcastle | Ná gestirnir fimmta sigrinum í röð? Enski boltinn Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira