Hamilton sjöundi sigurvegarinn í jafnmörgum mótum Birgir Þór Harðarson skrifar 10. júní 2012 19:47 Hamilton sigraði mjög spennandi kappakstur í Kanada. nordicphotos/afð Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren er sjöundi sigurvegari ársins í jafn mörgum mótum. Hann sigraði Kanadakappaksturinn eftir æsispennandi kappakstur. Þetta er jafnframt þriðji sigur hans í Kanada á ferlinum. Sebastian Vettel ræsti á ráspól en missti niður forystuna snemma. Lewis, Fernando Alonso og Vettel skiptust þá um forystuna. Þegar fimm hringjum var ólokið tók Lews fram úr Alonso með glæsibrag. Í öðru sæti varð Romain Grosjean á Lotus-bíl. Sergio Perez á Sauber-bíl varð þriðji. Vettel fór inn á viðgerðarhléið seint í kappakstrinum og endaði fjórði eftir að hafa náð að taka fram úr Alonso sem gerði mistök og endaði fimmti. Mercedes-liðið var í basli með bíl Michael Schumacher. Afturvængurinn festist opinn og hann eyddi löngum tíma stopp fyrir utan skúrinn. Úrslitin hrista vel upp í heimsmeistarakeppni ökuþóra. Lewis er nú efstur, Alonso annar, Vettel þriðji og Mark Webber fjórði. McLaren færist líka nær Red Bull í heimsmeistarakeppni bílasmiða.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira