21 árs Íslandsmeistari leggur skíðin á hilluna | Skíðalandsliðin valin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2012 16:15 Á meðfylgjandi hópmynd eru efri röð frá vinstri, Fjalar þjálfari, Sturla Snær, Jakob Helgi, Magnús Finnsson, Arnar Geir , Brynjar Jökull, Sigurgeir, neðri röð frá vinstri Freydís Halla, Erla, Erla Guðný og María. Á myndina vantar Helgu Maríu , Einar Kristinn og Thelmu Rut. Mynd/Skíðasamband Íslands Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Sjá meira
Katrín Kristjánsdóttir núverandi Íslandsmeistari í stórsvigi, hefur ákveðið að leggja skíðin á hilluna einungis 21 árs að aldri. Katrín hefur verið í fremstu röð íslenskra skíðakvenna undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands en Katrín gaf ekki kost á sér í íslenska landsliðið. Katrín er ekki fyrsta íslenska skíðakonan í fremstu röð sem hættir svona ung því fyrir rúmu ári ákvað Ólympíufarinn Íris Guðmundsdóttir að leggja skíðin á hilluna aðeins 21 árs gömul. Fjalar Úlfarsson er landsliðsþjálfari Skíðasambands Íslands og hefur valið landsliðshópa fyrir komandi verkefni. Það verður nóg að gera hjá landsliðsfólkinu þar sem stórir viðburðir erlendis verða á dagskrá hjá skíðafólkinu, má þar nefna Heimsmeistaramót fullorðinna í Schladming í Austurríki, heimsmeistaramót unglinga í Kanada og Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Rúmeníu.Landslið Íslands 2012 -2013 Brynjar Jökull Guðmundsson Reykjavík Einar Kristinn Kristgeirsson Akureyri Jakob Helgi Bjarnason Dalvík Sigurgeir Halldórsson Akureyri Sturla Snær Snorrason Reykjavik Erla Ásgeirsdóttir Garðabæ Helga María Vilhjálmsdóttir Reykjavík María Guðmundsdóttir AkureyriUnglingalandslið 2012-2013 Arnar Geir Isaksson Akureyri Magnús Finnsson Akureyri Freydís Halla Einarsdóttir Reykjavík Erla Guðný Helgadóttir Reykjavík Thelma Rut Jóhannsdóttir Isafirði
Íþróttir Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Graslykt truflar keppendur á Opna bandaríska Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Æxli í nýra Ólympíumeistarans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Sjá meira