Ytri-Rangá: Besta opnun síðari ára! 25. júní 2012 12:50 Trausti Viktor Gunnlaugsson með flottan 10 punda hæng úr Rangárflúðunum í gær Lax-a.is Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði
Veiðimenn sem voru svo heppnir að opna Ytri Rangá í gær lentu svo sannarlega í veislu í gær en alls komu 18 laxar á land og meirihlutinn vænn tveggja ára lax, sá stærsti 89 cm. Fiskur var á öllum svæðum í ánni en veitt var á 14 stangir á sjö svæðum. Allir laxarnir fengust á flugu nema einn sem fékkst á spún. Er þetta besti opnunardagur í Ytri Rangá sem menn muna eftir og vonandi það sem koma skal í ánni í sumar. Lax-a.is á enn lausar stangir fyrir næstu daga! svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Æsingur magnast með rjúpuveiðimönnum Veiði