Hlynur Geir: Besta golfhögg sumarsins Sigurður Elvar Þórólfsson á Leirdalsvelli skrifar 24. júní 2012 11:58 Hlynur Geir að pútta í Kópavoginum. „Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands," sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Hlynur mætir Haraldi Franklín Magnús úr GR í úrslitum en hann lagði Rúnar Arnórsson úr Keili, 2/1, í undanúrslitum í morgun. Leikur Hlyns og Birgis var gríðarlega spennandi og réðust úrslitin á 18. flöt þar sem Hlynur sló frábært innáhögg úr gríðarlega erfiðri aðstöðu. „Ég valdi 6-járnið en var að velta fyrir mér að slá með 5-járninu. Ég miðaði 25 metra hægra meginn við flötina og boltinn fór í góðum sveig til vinstri að holu eins og ég hafði ætlað að slá. Besta golfhögg sumarsins – ekki spurning. Við vorum báðir að spila vel í dag, og þetta var hörkuleikur og gríðarleg spenna," sagði Hlynur Geir Hjartarson. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
„Birgir Leifur hefur alltaf rúllað mér upp í holukeppni fram til þessa og einnig í sveitakeppninni þegar við höfum mæst. Þetta er stór áfangi fyrir mig að vinna langbesta kylfing Íslands," sagði Hlynur Geir Hjartarson kylfingur úr Golfklúbbi Selfoss eftir að hann lagði Birgi Leif Hafþórsson úr GKG í undanúrslitum á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli, heimavelli GKG. Hlynur mætir Haraldi Franklín Magnús úr GR í úrslitum en hann lagði Rúnar Arnórsson úr Keili, 2/1, í undanúrslitum í morgun. Leikur Hlyns og Birgis var gríðarlega spennandi og réðust úrslitin á 18. flöt þar sem Hlynur sló frábært innáhögg úr gríðarlega erfiðri aðstöðu. „Ég valdi 6-járnið en var að velta fyrir mér að slá með 5-járninu. Ég miðaði 25 metra hægra meginn við flötina og boltinn fór í góðum sveig til vinstri að holu eins og ég hafði ætlað að slá. Besta golfhögg sumarsins – ekki spurning. Við vorum báðir að spila vel í dag, og þetta var hörkuleikur og gríðarleg spenna," sagði Hlynur Geir Hjartarson.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira