Farið að draga til tíðinda á Íslandsmótinu í holukeppni 23. júní 2012 11:08 Birgir Lieifur mundar hér pútterinn í gær. mynd/gsí Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Það eru þeir Hlynur Geir Hjartarson, Andri Þór Björnsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Andri Már Óskarsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Einar Haukur Óskarsson og Rúnar Arnórsson. Mesta spennan er í B-riðli þar sem allir kylfingar hafa einn vinning eftir tvær umferðir. Hér má sjá hvernig 2. umferðin fór:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Arnar Snæ Hákonarson, GR, 2&1 Árni Páll Hansson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, á 20. holu.Riðill 2: Kristján Þór Einarsson, GK, vann Þórð Rafn Gissurarson, GR, 3&2 Tryggvi Pétursson, GR, vann Axel Bóasson, GK, 2&1Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Pétur Frey Pétursson, GR, 3&1 Ólafur Már Sigurðsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 5&4Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 4&3 Andri Már Óskarsson, GHR, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 4&2Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Dag Ebenezersson, GK, 1&0 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 3&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 1&0 Sigmundur Einar Másson, GKG, vann Ísak Jasonarson, GK, 4&2Riðill 7: Einar Haukur Óskarson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 2&0 Rúnar Arnórsson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 6&4Riðill 8: Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, vann Örvar Samúelsson, GA, 2&1 Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, vann Sigurð Ingva Rögnvaldsson, GHD, 5&4Úrslit úr leikum í fyrstu umferð kvenna:Riðill 1: Tinna Jóhannsdóttir, GK, vann Ingunni Einarsdóttur, GKG, 7&6Riðill 2: Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, vann Rögnu Björk Ólafsdóttur, GK, 2&1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, vann Karen Guðnadóttur, 1&0Riðill 3: Berglind Björnsdóttir, GR, vann Jódísi Bóasdóttur, GK, 5&4 Anna Sólveig Snorradóttir, GK, vann Þórdísi Geirsdóttur, GK, 6&5Riðill 4: Signý Arnórsdóttir, GK, vann Hansínu Þorkelsdóttur, GKG, 6&5 Heiða Guðnadóttir, GKJ, vann Sunnu Víðisdóttir, GR, 1&0 Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Aðeins ein umferð er eftir á Íslandsmótinu í holukeppni sem fram fer á Leirdalsvelli í Kópavogi. Átta kylfingar unnu báða leiki sína í gær. Það eru þeir Hlynur Geir Hjartarson, Andri Þór Björnsson, Birgir Leifur Hafþórsson, Andri Már Óskarsson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Einar Haukur Óskarsson og Rúnar Arnórsson. Mesta spennan er í B-riðli þar sem allir kylfingar hafa einn vinning eftir tvær umferðir. Hér má sjá hvernig 2. umferðin fór:Riðill 1: Hlynur Geir Hjartarson, GOS, vann Arnar Snæ Hákonarson, GR, 2&1 Árni Páll Hansson, GR, vann Magnús Lárusson, GKJ, á 20. holu.Riðill 2: Kristján Þór Einarsson, GK, vann Þórð Rafn Gissurarson, GR, 3&2 Tryggvi Pétursson, GR, vann Axel Bóasson, GK, 2&1Riðill 3: Andri Þór Björnsson, GR, vann Pétur Frey Pétursson, GR, 3&1 Ólafur Már Sigurðsson, GR, vann Birgi Guðjónsson, GR, 5&4Riðill 4: Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, vann Gísla Þór Þórðarson, GR, 4&3 Andri Már Óskarsson, GHR, vann Halldór Heiðar Halldórsson, GKB, 4&2Riðill 5: Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR, vann Dag Ebenezersson, GK, 1&0 Alfreð Brynjar Kristinsson, GKG, vann Stefán Má Stefánsson, GR, 3&1Riðill 6: Haraldur Franklín Magnús, GR, vann Kjartan Dór Kjartansson, GKG, 1&0 Sigmundur Einar Másson, GKG, vann Ísak Jasonarson, GK, 4&2Riðill 7: Einar Haukur Óskarson, GK, vann Theodór Emil Karlsson, GKJ, 2&0 Rúnar Arnórsson, GK, vann Ragnar Má Garðarsson, GKG, 6&4Riðill 8: Guðjón Henning Hilmarsson, GKG, vann Örvar Samúelsson, GA, 2&1 Arnór Ingi Finnbjörnsson, GR, vann Sigurð Ingva Rögnvaldsson, GHD, 5&4Úrslit úr leikum í fyrstu umferð kvenna:Riðill 1: Tinna Jóhannsdóttir, GK, vann Ingunni Einarsdóttur, GKG, 7&6Riðill 2: Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, vann Rögnu Björk Ólafsdóttur, GK, 2&1 Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, vann Karen Guðnadóttur, 1&0Riðill 3: Berglind Björnsdóttir, GR, vann Jódísi Bóasdóttur, GK, 5&4 Anna Sólveig Snorradóttir, GK, vann Þórdísi Geirsdóttur, GK, 6&5Riðill 4: Signý Arnórsdóttir, GK, vann Hansínu Þorkelsdóttur, GKG, 6&5 Heiða Guðnadóttir, GKJ, vann Sunnu Víðisdóttir, GR, 1&0
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira