Úlfar velur í landsliðsverkefni unglinga 21. júní 2012 17:45 Hérna eru þær Guðrún Pétursdóttir úr GR, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr GK og Sunna Víðisdóttir úr GR sem leika á EM stúlkna. mynd/gsí Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið unga og efnilega kylfinga sem munu keppa fyrir Íslands hönd í nokkrum landsliðsverkefnum sem framundan eru í sumar. Um er að ræða EM stúlkna í Þýskalandi, European Young Masters mótið í Ungverjalandi og Junior Open mótið í Englandi. Sex stúlkur keppa fyrir Íslands hönd á EM stúlkna sem fram fer í Þýskalandi 10.-14. júlí í Þýskalandi á St. Leon Rot vellinum. Nánari upplýsingar má nálgast hér:EM stúlkna í Þýskalandi (17-18 ára): Anna Sólveig Snorradóttir GK Guðrún Brá Björgvinsdóttir GK Guðrún Pétursdóttir GR Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK Sunna Víðisdóttir GR Særós Eva Óskarsdóttir GKG Fararstjórar: Ragnar Ólafsson Brynjar Eldon Geirsson European Young Masters mótið fer fram 23.-28. júlí næstkomandi og verður leikið á Royal Balaton vellinum í Ungverjalandi. Mótið er afar sterk en þar keppa margir af efnilegustu kylfingum Evrópu. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér. European Young Masters (16 ára og yngri): Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Junior Open eða Opna meistaramót unglinga fer fram 16.-18. júlí á Fairhaven vellinum í Englandi. Kylfingar frá um 80 löndum taka þátt í mótinu og er leikið í mótinu annað hvert ár. Nánari upplýsingar um mótið má nálgast hér.Junior Open (Opna meistaramót unglinga): Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira