Sex kylfingar á leið í ungmennalandsliðsverkefni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júní 2012 06:00 Ragnhildur Kristindóttir (fyrir miðju) og Sara Margrét (til hægri) keppa fyrir Íslands hönd í júlí. Mynd / GSÍMYNDIR Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér. Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi, hefur valið þá sex kylfinga sem keppa á tveimur unglingamótum fyrir Íslands hönd í júlí. Þetta kemur fram á Kylfingur.is. Fjórir kylfingar keppa á Evrópumóti unglinga (European Young Masters) í Ungverjalandi 26. - 28. júlí. Mótið fer fram árlega fram í Balatonudvari og er sterkt unglingamót. Eftirtaldir kylfingar keppa á mótinu: Aron Snær Júlíusson GKG Egill Ragnar Gunnarsson GKG Gunnhildur Kristjánsdóttir GKG Sara Margrét Hinriksdóttir GK Nánari upplýsingar um mótið má sjá á heimasíðu golfsambands Ungverjalands, smellið hér. Tveir kylfingar keppa á Opna meistaramóti unglinga (Junior Open) í Lancashire á Englandi 16. - 18. júlí. Þeir eru: Gísli Sveinbergsson GK Ragnhildur Kristinsdóttir GR Nánari upplýsingar um mótið má finna hér.
Golf Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira