Gunnar sagður mæta Þjóðverja í Nottingham í september Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2012 22:04 Gunnar í síðasta bardaga sínum. Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. Krauss er 25 ára gamall og hefur viðurnefnið Panzer eða „skriðdrekinn". Hann á ellefu bardaga að baki í MMA og hefur unnið tíu þeirra. Hann tapaði sínum fyrsta bardaga á ferlinum í maí síðastliðnum þegar hann mætti Englendingnum John Hathaway. Hann var þá að snúa aftur í keppni eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla en þetta verður þriðji UFC-bardagi Krauss á ferlinum. Samkvæmt heimildum Vísis úr herbúðum Gunnars er þó ekki frágengið að hann muni berjast við Krauss en sá síðarnefndi tjáði sig engu að síður um Gunnar í viðtali við Sherdog.com. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni heldur einn sá besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn." Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sjá meira
Samkvæmt frétt sem birtist á fréttavefnum Sherdog.com verður Þjóðverjinn Pascal Krauss fyrsti andstæðingur Gunnars Nelsons í UFC-bardaga. Áætlað er að þeir muni berjast í Nottingham á Englandi í september næstkomandi. Krauss er 25 ára gamall og hefur viðurnefnið Panzer eða „skriðdrekinn". Hann á ellefu bardaga að baki í MMA og hefur unnið tíu þeirra. Hann tapaði sínum fyrsta bardaga á ferlinum í maí síðastliðnum þegar hann mætti Englendingnum John Hathaway. Hann var þá að snúa aftur í keppni eftir sautján mánaða fjarveru vegna meiðsla en þetta verður þriðji UFC-bardagi Krauss á ferlinum. Samkvæmt heimildum Vísis úr herbúðum Gunnars er þó ekki frágengið að hann muni berjast við Krauss en sá síðarnefndi tjáði sig engu að síður um Gunnar í viðtali við Sherdog.com. „Ég veit vel að Nelson er einn sá efnilegasti í íþróttinni heldur einn sá besti ungi glímumaðurinn í MMA. Ég hef þó æft með mörgum góðum glímuköppum sjálfur og að keppa í UFC er ekki það sama og keppa í jiu-jitsu. En ég hlakka mikið til að bjóða Gunnar velkominn í átthyrninginn."
Íþróttir Tengdar fréttir Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu „Við máttum ekki gefast upp“ Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Sjá meira
Gunnar Nelson samdi við UFC Gunnar Nelson bardagakappi hefur skrifað undir samning hjá UFC, stærstu samtökum heims í blönduðum bardagalistum. 8. júlí 2012 21:00
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Oddaleikur um Íslandsmeistaratitilinn staðreynd Körfubolti