Safnadagurinn haldinn hátíðlegur í dag 8. júlí 2012 10:40 Listasafn Einars Jónssonar Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr. Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Íslenski safnadagurinn er í dag en þá vekja söfn um allt land athygli á starfsemi sinni. Dagskrá safnanna í dag er fjölbreytt og beri vitni um fjölbreytileika íslenskrar safnaflóru. Hönnun, myndlist, menningarsaga og náttúruminjar er meðal þess sem söfnin gera skil. Oft er þó ólíkum hlutum teflt saman rétt eins og á sýningunni Nautn og notagildi; myndlist og hönnun á Íslandi sem opnar í Listasafni Árnesinga í dag. Á verða náttúru- og menningarminjar settar saman með nýstárlegum hætti á sýningu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík. Á sýningunni er lögð áhersla á að draga fram samspil manns og náttúru. Sýningin er tilnefnd til íslensku safnaverðlaunanna sem afhent verða á Bessastöðum í dag. Hægt er að finna dagskrána á vef Safnaráðs. Íslenski safnadagurinn var fyrst haldinn árið 1997 og þá að frumkvæði safnmanna sjálfra. Markmiðið með deginum er að benda á mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar sameiginlegra verðmæta þjóðarinnar. Íslensku safnaverðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Byggðasafn Suður-Þingeyinga, Listasafn Einars Jónssonar og Þjóðminjasafn Íslands eru tilnefnd. Íslandsdeild Alþjóðaráðs safna og Félag íslenskra safna og safnmanna standa saman að verðlaununum sem veitt eru annað hvert ár safni með starfsemi sem þykir skara fram úr.
Menning Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Nivea og gott dekur yngir þig upp - taktu þátt í leik Lífið kynningar Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira