Alonso náði ráspól í rigningunni á Silverstone Birgir Þór Harðarson skrifar 7. júlí 2012 14:54 Schumacher var sáttur með þriðja sætið og Alonso gaf stuðningsmönnum sínum lof í lófa. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. Úrhelli gerði rétt áður en lota tvö hófst svo tímatökunni var frestað vegna aðstæðna. Alonso ók svo hraðast í síðustu lotunni og Ferrari bíllinn leit vel út og Spánverjinn þurfti ekki að berjast mikið fyrir veggripi. Þetta er fyrsti ráspóll Alonso síðan árið 2010. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, náði besta árangri sínum í ár í tímatökum. Hann ræsir fimmti. McLaren liðið náði ekki að laga sig að aðstæðum. Lewis Hamilton ræsir áttundi og Jenson Button var óheppinn í fyrstu lotunni og ræstir átjándi í kappakstrinum á morgun. Annar á ráslínu verður Mark Webber á Red Bull og þriðji verður Michael Schumacher á Mercedes. Sebastian Vettel ræsir svo fjórði á undan Massa. Þá ræsir Kimi Raikkönen sjötti og Pastor Maldonado sjöundi. Nico Hulkenberg á Force India og Romain Grosjean á Lotus ræsa í níunda og tíunda sæti. Sá síðastnefndi átti í vandræðum í lokalotunni og skautaði útaf svo hann gat ekki haldið áfram. Forvitnilegt verður að sjá í hvernig ástandi regndekk liðanna verður í kappakstrinum á morgun. Hver ökuþór fær aðeins tvo umganga af regndekkjum til að nota alla helgina og nú þegar eru dekkin örugglega orðin nokkuð slitin. Formúla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari verður á ráspól í breska kappakstrinum á morgun. Hann var fljótastur í tímatökum í dag sem hófust aftur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs. Úrhelli gerði rétt áður en lota tvö hófst svo tímatökunni var frestað vegna aðstæðna. Alonso ók svo hraðast í síðustu lotunni og Ferrari bíllinn leit vel út og Spánverjinn þurfti ekki að berjast mikið fyrir veggripi. Þetta er fyrsti ráspóll Alonso síðan árið 2010. Felipe Massa, liðsfélagi Alonso hjá Ferrari, náði besta árangri sínum í ár í tímatökum. Hann ræsir fimmti. McLaren liðið náði ekki að laga sig að aðstæðum. Lewis Hamilton ræsir áttundi og Jenson Button var óheppinn í fyrstu lotunni og ræstir átjándi í kappakstrinum á morgun. Annar á ráslínu verður Mark Webber á Red Bull og þriðji verður Michael Schumacher á Mercedes. Sebastian Vettel ræsir svo fjórði á undan Massa. Þá ræsir Kimi Raikkönen sjötti og Pastor Maldonado sjöundi. Nico Hulkenberg á Force India og Romain Grosjean á Lotus ræsa í níunda og tíunda sæti. Sá síðastnefndi átti í vandræðum í lokalotunni og skautaði útaf svo hann gat ekki haldið áfram. Forvitnilegt verður að sjá í hvernig ástandi regndekk liðanna verður í kappakstrinum á morgun. Hver ökuþór fær aðeins tvo umganga af regndekkjum til að nota alla helgina og nú þegar eru dekkin örugglega orðin nokkuð slitin.
Formúla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira