Gott skor á meistaramótunum | Rúnar lék 24 holur 10 höggum undir pari 6. júlí 2012 11:30 Haraldur Franklín Magnús er efstur hjá GR. Mynd/GVA Meistaramót stærstu golfklúbba landsins standa nú sem hæst og er keppni hálfnuð hjá flestum þeirra. Úrslitin ráðast á laugardaginn þegar lokahringurinn fer fram. Skor kylfinga er mjög gott, og efstu kylfingar eru allir töluvert undir pari, enda hefur veðrið leikið við keppendur það sem af er. Haraldur Franklín Magnús, nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni karla, er efstur hjá Golfklúbbi Reykjavíkur þegar keppni er hálfnuð. Haraldur lék gríðarlega vel í gær þar sem hann lék á 66 höggum og er hann samtals á -7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er annar á -4 og Andri Þór Björnsson, sem hefur titil að verja, er á -3. Arnór Ingi Finnbjörnsson og Birgir Guðjónsson koma þar á eftir á -1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efst í kvennaflokknum á -1. Berglind Björnsdóttir kemur þar næst á +7 og Ragnhildur Sigurðardóttir er þriðja á +10.Staðan í mfl karla og kvenna hjá Golfklúbbi Reykjavíkur eftir 36 holur 1. Haraldur Franklín Magnús, 137 högg (71-66) -7 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 140 högg (69-71) -4 3. Andri Þór Björnsson, 141 högg (71-70) -3 4. Arnór Ingi Finnbjörnsson,143 högg (73-70) -1 5. Birgir Guðjónsson,143 högg (71-72) -1 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 143 högg (70-73) -1 2. Berglind Björnsdóttir, 151 högg (75-76) +7 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, 154 högg (77-77) +10Rúnar fékk 10 fugla á 24 holum Rúnar Arnórsson úr Golklúbbnum Keili, hefur leikið gríðarlega vel í meistaraflokki karla en hann er samtals á 7 höggum undir pari eftir 36 holur. Rúnar lék á 66 höggum eða 5 höggum undir pari á fyrsta hringnum og hann lék á 69 höggum eða -2 í gær. Rúnar náði ótrúlegri „skorpu" á fyrstu tveimur keppnisdögunum þar sem hann fékk 10 fugla á 24 holum. Rúnar byrjaði á því að fá skolla á 1. holuna á Hvaleyrarvelli á fyrsta keppnisdeginum. Hann bætti svo sannarlega upp með því að fá 6 fugla og 11 pör það sem eftir var. Á öðrum keppnisdegi fékk Rúnar fjóra fugla í röð á 4., 5., 6. og 7 braut áður en hann fékk skolla (+1) á þeirri 8. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Rúnari. Dagur Ebenezersson og Axel Bóasson erur jafnir í öðru sæti á -3, Björgvin Sigurbergsson er fjórði á parinu samtals. Birgir Björn Magnússon, sem er aðeins 15 ára gamall, er í fjórða sæti á +1. Í kvennaflokknum hjá Keili stefnir í einvígi hjá Tinnu Jóhannsdóttur og Signý Arnórsdóttur. Tinna er á +1 og Signý á +5. Þórdís Geirsdóttir er þriðja á +15. Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék í flokki 17-18 ára á þessu móti og sigraði með yfirburðum en hún tók ekki þátt í keppni í meistaraflokki vegna landsliðsverkefna.Staðan í mfl karla og kvenna hjá Golfklúbbnum Keili eftir 36 holur 1. Rúnar Arnórsson 135 högg (66-69) -7 2.-3. Dagur Ebenezersson 139 högg (69-70) -3 2.-3. Axel Bóasson 139 högg (67-72) -3 4. Björgvin Sigurbergsson 142 högg (71-71) par 5. Birgir Björn Magnússon 143 högg (71-72) +1 1. Tinna Jóhannsdóttir, 143 högg (70-73) +1 2. Signý Arnórsdóttir, 147 högg (73-74) +5 3. Þórdís Geirsdóttir, 157 högg (79-78) +15Guðjón Henning efstur hjá GKG Landsliðsmaðurinn Guðjón Henning Hilmarsson er efstur hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar en hann er samtals á -2 eftir 36 holur. Sigmundur Einar Másson kemur þar á eftir á +4 og Brynjólfur Einar Sigmarsson er þriðji á +8. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda að þessu sinni hjá GKG.Nökkvi og Ólafur Björn góðir á Nesvellinum Nökkvi Gunnarsson er efstur á meistaramóti Nesklúbbsins, en hann er samtals á -9 eftir að hafa leikið á 65 og 70 höggum. Ólafur Björn Loftsson er þar næstur á -8 (68-68) og Oddur Óli Jónasson er þriðji á -5 (69-70). Golf Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Meistaramót stærstu golfklúbba landsins standa nú sem hæst og er keppni hálfnuð hjá flestum þeirra. Úrslitin ráðast á laugardaginn þegar lokahringurinn fer fram. Skor kylfinga er mjög gott, og efstu kylfingar eru allir töluvert undir pari, enda hefur veðrið leikið við keppendur það sem af er. Haraldur Franklín Magnús, nýkrýndur Íslandsmeistari í holukeppni karla, er efstur hjá Golfklúbbi Reykjavíkur þegar keppni er hálfnuð. Haraldur lék gríðarlega vel í gær þar sem hann lék á 66 höggum og er hann samtals á -7. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er annar á -4 og Andri Þór Björnsson, sem hefur titil að verja, er á -3. Arnór Ingi Finnbjörnsson og Birgir Guðjónsson koma þar á eftir á -1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er efst í kvennaflokknum á -1. Berglind Björnsdóttir kemur þar næst á +7 og Ragnhildur Sigurðardóttir er þriðja á +10.Staðan í mfl karla og kvenna hjá Golfklúbbi Reykjavíkur eftir 36 holur 1. Haraldur Franklín Magnús, 137 högg (71-66) -7 2. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, 140 högg (69-71) -4 3. Andri Þór Björnsson, 141 högg (71-70) -3 4. Arnór Ingi Finnbjörnsson,143 högg (73-70) -1 5. Birgir Guðjónsson,143 högg (71-72) -1 1. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, 143 högg (70-73) -1 2. Berglind Björnsdóttir, 151 högg (75-76) +7 3. Ragnhildur Sigurðardóttir, 154 högg (77-77) +10Rúnar fékk 10 fugla á 24 holum Rúnar Arnórsson úr Golklúbbnum Keili, hefur leikið gríðarlega vel í meistaraflokki karla en hann er samtals á 7 höggum undir pari eftir 36 holur. Rúnar lék á 66 höggum eða 5 höggum undir pari á fyrsta hringnum og hann lék á 69 höggum eða -2 í gær. Rúnar náði ótrúlegri „skorpu" á fyrstu tveimur keppnisdögunum þar sem hann fékk 10 fugla á 24 holum. Rúnar byrjaði á því að fá skolla á 1. holuna á Hvaleyrarvelli á fyrsta keppnisdeginum. Hann bætti svo sannarlega upp með því að fá 6 fugla og 11 pör það sem eftir var. Á öðrum keppnisdegi fékk Rúnar fjóra fugla í röð á 4., 5., 6. og 7 braut áður en hann fékk skolla (+1) á þeirri 8. Sannarlega glæsilegur árangur hjá Rúnari. Dagur Ebenezersson og Axel Bóasson erur jafnir í öðru sæti á -3, Björgvin Sigurbergsson er fjórði á parinu samtals. Birgir Björn Magnússon, sem er aðeins 15 ára gamall, er í fjórða sæti á +1. Í kvennaflokknum hjá Keili stefnir í einvígi hjá Tinnu Jóhannsdóttur og Signý Arnórsdóttur. Tinna er á +1 og Signý á +5. Þórdís Geirsdóttir er þriðja á +15. Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék í flokki 17-18 ára á þessu móti og sigraði með yfirburðum en hún tók ekki þátt í keppni í meistaraflokki vegna landsliðsverkefna.Staðan í mfl karla og kvenna hjá Golfklúbbnum Keili eftir 36 holur 1. Rúnar Arnórsson 135 högg (66-69) -7 2.-3. Dagur Ebenezersson 139 högg (69-70) -3 2.-3. Axel Bóasson 139 högg (67-72) -3 4. Björgvin Sigurbergsson 142 högg (71-71) par 5. Birgir Björn Magnússon 143 högg (71-72) +1 1. Tinna Jóhannsdóttir, 143 högg (70-73) +1 2. Signý Arnórsdóttir, 147 högg (73-74) +5 3. Þórdís Geirsdóttir, 157 högg (79-78) +15Guðjón Henning efstur hjá GKG Landsliðsmaðurinn Guðjón Henning Hilmarsson er efstur hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar en hann er samtals á -2 eftir 36 holur. Sigmundur Einar Másson kemur þar á eftir á +4 og Brynjólfur Einar Sigmarsson er þriðji á +8. Birgir Leifur Hafþórsson er ekki á meðal keppenda að þessu sinni hjá GKG.Nökkvi og Ólafur Björn góðir á Nesvellinum Nökkvi Gunnarsson er efstur á meistaramóti Nesklúbbsins, en hann er samtals á -9 eftir að hafa leikið á 65 og 70 höggum. Ólafur Björn Loftsson er þar næstur á -8 (68-68) og Oddur Óli Jónasson er þriðji á -5 (69-70).
Golf Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira