15 laxar á tvær stangir í Leirvogsá 3. júlí 2012 13:16 Á bökkum Leirvogsár. Mynd / GVA Þrátt fyrir að aðeins sé veitt á tvær stangir í Leirvogsá komu 15 laxar á land þegar áin var opnuð í fyrradag. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er fullyrt að þetta sé næst besta byrjun sem lestu menn muni eftir. Stærsti fiskurinn vó 10 pund og veiddist hann í Helguhyl. Flestir laxanna veiddust þó í Brúarhyl en samkvæmt vef SVFR er fiskur víða í ánni. Veiðin í Leirvogsá var dræm á síðasta ári en þá veiddust 383 laxar og 55 sjóbirtingar sem er langt undir meðaltali síðustu fjögurra ára sem er yfir 700 laxar. Metveiði var í Leirvogsá sumarið 2008 þegar 1.191 laxar veiddust. Leirvogsá rennur úr Leirvogsvatni í Leiruvog í Faxaflóa. Áin er um það bil 12 kílómetra löng.trausti@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði
Þrátt fyrir að aðeins sé veitt á tvær stangir í Leirvogsá komu 15 laxar á land þegar áin var opnuð í fyrradag. Á vef Stangaveiðifélags Reykjavíkur er fullyrt að þetta sé næst besta byrjun sem lestu menn muni eftir. Stærsti fiskurinn vó 10 pund og veiddist hann í Helguhyl. Flestir laxanna veiddust þó í Brúarhyl en samkvæmt vef SVFR er fiskur víða í ánni. Veiðin í Leirvogsá var dræm á síðasta ári en þá veiddust 383 laxar og 55 sjóbirtingar sem er langt undir meðaltali síðustu fjögurra ára sem er yfir 700 laxar. Metveiði var í Leirvogsá sumarið 2008 þegar 1.191 laxar veiddust. Leirvogsá rennur úr Leirvogsvatni í Leiruvog í Faxaflóa. Áin er um það bil 12 kílómetra löng.trausti@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Krakkarnir eru mættir á bryggjurnar Veiði Fimm laxveiðiár komnar yfir 1.000 laxa Veiði Það liggja dauðir urriðar á botni Þingvallavatns segir Kárastaðabóndinn Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Góð opnun í Laxárdalnum Veiði Sala veiðileyfa mjög góð hjá Hreggnasa Veiði Gæsaveiðin fór vel af stað Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Rétt og rangt við veitt og sleppt Veiði Fiskurinn tregur í köldu Þingvallavatni Veiði