Phil Mickelson á enn eftir að landa sigri á opna breska 18. júlí 2012 10:00 Phil Mickelson. AP Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana. Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson hefur á undanförnum tveimur áratugum verið í fremstu röð í heiminum en hann á enn eftir að ná þeim áfanga að landa sigri á opna breska meistaramótinu. Mickelson hefur sigrað þrívegis á Mastersmótinu, einu sinni á PGA meistaramótinu auk 40 sigra á PGA mótaröðinni. Mickelson endaði í öðru sæti á opna breska meistaramótinu fyrir ári síðan á Royal St. Georges vellinum og hann ætlar sér að gera betur á Royal Lytham & St. Annes þegar keppni hefst á morgun – fimmtudag. „Fyrir átta árum þá áttaði ég mig á því að ég þarf að beita öðrum aðferðum til þess að ná árangri við þær aðstæður sem geta verið á þessu móti. Ég hef alltaf getið slegið lág högg en ég kunni ekki að nýta mér það. Ég nýt þess núna að leika við þessar aðstæður og ég kann að meta erfiðar aðstæður og þar á meðal rigningu og rok," sagði Mickelson á fundi með fréttamönnum í gær. Hann mun leika með Luke Donald frá Englandi og Geoff Ogilvy frá Ástralíu fyrstu tvo keppnisdagana.
Golf Mest lesið Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Enski boltinn Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Declan Rice eftir sjö marka kvöld: Höfum verið að spila svona allt tímabilið Fótbolti Benoný Breki áfram á skotskónum Enski boltinn Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Handbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira