Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. júlí 2012 22:03 Egill Atlason var í liði Víkinga í kvöld. Mynd / Valli Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Leikurinn í Fossvogi í dag var aðeins fimm mínútna gamall þegar Hjörtur Júlíus Hjartarson kom heimamönnum yfir. Sigurður Egill Lárusson kom heimamönnum í 2-0 með marki á 35. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Torfi Karl Ólafsson, lánsmaður frá KR, minnkaði muninn fyrir gestina með marki snemma í síðari hálfleik en nær komust gestirnir ekki. Víkingur vann langþráðan sigur og lyfti sér úr fallsæti með sigrinum.ÍR vann Breiðholtsslaginn Guðmundur Gunnar Sveinsson tryggði ÍR-ingum 2-1 sigur á grönnum sínum í Leikni með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Pétur Már Harðarson kom gestunum úr efra Breiðholti yfir með marki á 28. mínútu. Jón Gísli Ström jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn skömmu fyrir leikhlé. Eftir sigurinn eru ÍR-ingar komnir með 14 stig í deildinni. Leiknismenn eru hins vegar komnir í fallsæti þar sem Víkingur vann sinn leik í kvöld. Liðsmenn Willums Þórs Þórssonar hafa tíu stig líkt og Höttur, sem situr í botnsætinu, en á leik til góða.Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll batt endi á gott gengi Þróttara í deild sem bikar með 3-1 sigri á Sauðárkróki í kvöld. Ben Eversson, Max Touloute og Fannar Örn Kolbeinsson skoruðu mörk Stólanna á 20 mínútna kafla í síðari hálfleik. Helgi Pétur Magnússon minnkaði muninn fyrir gestina úr vítaspyrnu. Tindastóll er um miðja deild með 14 stig eftir sigurinn en Þróttarar hafa ellefu stig og eru í bullandi fallbaráttu. Upplýsingar um markaskorara frá Úrslit.net. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. 17. júlí 2012 20:13 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Leikurinn í Fossvogi í dag var aðeins fimm mínútna gamall þegar Hjörtur Júlíus Hjartarson kom heimamönnum yfir. Sigurður Egill Lárusson kom heimamönnum í 2-0 með marki á 35. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Torfi Karl Ólafsson, lánsmaður frá KR, minnkaði muninn fyrir gestina með marki snemma í síðari hálfleik en nær komust gestirnir ekki. Víkingur vann langþráðan sigur og lyfti sér úr fallsæti með sigrinum.ÍR vann Breiðholtsslaginn Guðmundur Gunnar Sveinsson tryggði ÍR-ingum 2-1 sigur á grönnum sínum í Leikni með marki fimm mínútum fyrir leikslok. Pétur Már Harðarson kom gestunum úr efra Breiðholti yfir með marki á 28. mínútu. Jón Gísli Ström jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn skömmu fyrir leikhlé. Eftir sigurinn eru ÍR-ingar komnir með 14 stig í deildinni. Leiknismenn eru hins vegar komnir í fallsæti þar sem Víkingur vann sinn leik í kvöld. Liðsmenn Willums Þórs Þórssonar hafa tíu stig líkt og Höttur, sem situr í botnsætinu, en á leik til góða.Annar sigur Stólanna í röð Tindastóll batt endi á gott gengi Þróttara í deild sem bikar með 3-1 sigri á Sauðárkróki í kvöld. Ben Eversson, Max Touloute og Fannar Örn Kolbeinsson skoruðu mörk Stólanna á 20 mínútna kafla í síðari hálfleik. Helgi Pétur Magnússon minnkaði muninn fyrir gestina úr vítaspyrnu. Tindastóll er um miðja deild með 14 stig eftir sigurinn en Þróttarar hafa ellefu stig og eru í bullandi fallbaráttu. Upplýsingar um markaskorara frá Úrslit.net.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. 17. júlí 2012 20:13 Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp fyrir hvorn annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Sjá meira
Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. 17. júlí 2012 20:13