Sundkonan Jóhanna Gerða Gústafsdóttir gerði sér lítið fyrir í gærkvöld og setti Íslandsmet í 400 metra fjórsundi í Fort Lauderdale í Flórída.
Jóhanna synti á tímanum 4:53,70 mínútum og sitt eigið met um tæpar fjórar sekúndur.
Jóhanna Gerða vann sundið.
