Golflandsliðið í erfiðum málum 13. júlí 2012 16:00 Ólafur Björn lék vel í dag. mynd/stefán Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. Íslenska liðið var jafnt því portúgalska eftir fyrsta daginn en missti flugið í dag á meðan portúgalska liðið spilaði mjög vel. England er á toppnum á parinu en Holland og Portúgal eru jöfn í öðru til þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari. Ísland kemur þar á eftir á sextán höggum yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku best í íslenska liðinu í dag eða á 72 höggum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 73, Guðjón Henning Hilmarsson 74 sem og Andri Þór Björnsson. Haraldur Franklín Magnús fann sig ekki í dag og kom í hús á 79 höggum. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og þá þarf allt að ganga upp hjá íslenska liðinu ætli það að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM. Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi er að missa af lestinni í baráttu um laust sæti á EM á næsta ári. Íslenska liðið er tólf höggum frá sæti í mótinu en annar dagur undankeppninnar fór fram í dag. Íslenska liðið var jafnt því portúgalska eftir fyrsta daginn en missti flugið í dag á meðan portúgalska liðið spilaði mjög vel. England er á toppnum á parinu en Holland og Portúgal eru jöfn í öðru til þriðja sæti á fjórum höggum yfir pari. Ísland kemur þar á eftir á sextán höggum yfir pari. Kristján Þór Einarsson og Ólafur Björn Loftsson léku best í íslenska liðinu í dag eða á 72 höggum. Guðmundur Ágúst Kristjánsson lék á 73, Guðjón Henning Hilmarsson 74 sem og Andri Þór Björnsson. Haraldur Franklín Magnús fann sig ekki í dag og kom í hús á 79 höggum. Lokadagur mótsins fer fram á morgun og þá þarf allt að ganga upp hjá íslenska liðinu ætli það að ná þriðja sætinu sem gefur þáttökurétt á EM.
Golf Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira