Ný Veiðislóð komin út 11. júlí 2012 08:00 Veiðislóð. Þriðja tölublað ársins er komið út. Nýjasta tölublað Veiðislóðar, og það þriðja á þessu ári, er komið út. Í blaðinu er meðal annars fjallað um fjölskylduveiði, veiði í Kleifarvatni, opnanir laxveiðiáa í sumar og viðtal við Bjarna Höskuldsson, umsjónarmann urriðasvæðanna í Laxá í Suður - Þingeyjarsýslu, en hann er sérfræðingur í þurrflugum. Alls eru tölublöðin af Veiðislóðum orðin níu talsins en blaðið er frítt og má nálgast á Veiðislóð.is. Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði
Nýjasta tölublað Veiðislóðar, og það þriðja á þessu ári, er komið út. Í blaðinu er meðal annars fjallað um fjölskylduveiði, veiði í Kleifarvatni, opnanir laxveiðiáa í sumar og viðtal við Bjarna Höskuldsson, umsjónarmann urriðasvæðanna í Laxá í Suður - Þingeyjarsýslu, en hann er sérfræðingur í þurrflugum. Alls eru tölublöðin af Veiðislóðum orðin níu talsins en blaðið er frítt og má nálgast á Veiðislóð.is.
Stangveiði Mest lesið Laxveiðisumarið hafið - frábær opnun við Urriðafoss Veiði Vefsala SVFR opnuð Veiði Afar dræmt í vatnslítilli Selá í Álftafirði Veiði Öflugar göngur í Langá Veiði Svona nærðu árangri í Þingvallavatni Veiði Veiðimenn farnir að kíkja á Skagaheiði Veiði Elliðaárnar: 31 lax á fyrsta degi Veiði Köld byrjun á hlýrri veiðihelgi? Veiði Góður gangur í Korpu Veiði Hreggnasi selur síðsumars veiðileyfi í Hofsá Veiði