Hamilton enn fljótastur í Ungverjalandi Birgir Þór Harðarason skrifar 27. júlí 2012 13:37 Hamilton var fljótastur á fyrri og seinni æfingum dagins. nordicphotos/afp Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585 Formúla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren var fljótastur á seinni æfingum keppnisliða fyrir ungverska kappaksturinn. Þó æfingarnar hafi hafist í þurru veðri fór að rigna og brautin varð mjög sleip. Kimi Raikkönen á Lotus varð annar. Meðal þeirra sem lentu í vandræðum með bleituna var regnmeistarinn sjálfur, Michael Schumacher. Hann skautaði út af brautinni og í dekkjavegginn þegar hálftími var eftir af æfingunum. Schumacher var kærulaus þegar hann nálgaðist beygjuna og læsti báðum framhjólunum þegar hann áttaði sig á hversu hratt hann fór. Æfingarnar halda áfram í fyrramálið klukkan 9 og þá taka við tímatökur klukkan 12.Nr.Bíll nr.ÖkuþórBíll / VélTímiBilHringirHraði14Lewis HamiltonMcLaren/Mercedes1'21.99520192.34829Kimi RäikkönenLotus/Renault1'22.1800.18520191.915319Bruno SennaWilliams/Renault1'22.2530.25834191.74446Felipe MassaFerrari1'22.4170.42229191.36355Fernando AlonsoFerrari1'22.5820.58722190.98163Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.7470.75217190.600711Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.7940.79923190.49281Sebastian VettelRed Bull/Renault1'22.8240.82918190.423910Romain GrosjeanLotus/Renault1'22.9220.92712190.198107M.SchumacherMercedes1'23.1601.16519189.653118Nico RosbergMercedes1'23.1641.16929189.6441218Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.3371.34226189.2501312Nico HülkenbergForce India/Mercedes1'23.7131.71826188.400142Mark WebberRed Bull/Renault1'23.8141.81917188.1731514Kamui KobayashiSauber/Ferrari1'23.8411.84628188.1131617Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'24.3282.33325187.0261716Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'24.3452.35028186.9891815Sergio PérezSauber/Ferrari1'24.6232.62823186.3741921Vitaly PetrovCaterham/Renault1'24.8232.82830185.9352020H.KovalainenCaterham/Renault1'25.2203.22530185.0692124Timo GlockMarussia/Cosworth1'27.1045.10928181.0662222Pedro de la RosaHRT/Cosworth1'27.1065.11119181.0622325Charles PicMarussia/Cosworth1'27.1855.19024180.8982423N.KarthikeyanHRT/Cosworth1'27.8225.82720179.585
Formúla Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira