Tevez var kylfusveinn fyrir Andres Romero á opna breska Stefán Árni Pálsson skrifar 22. júlí 2012 14:30 Tevez og Romero á vellinum í dag. Mynd. / Getty Images. Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, nýtur þess að vera í fríi frá knattspyrnu og tók uppá því að vera kylfusveinn fyrir landa sinn Andres Romero á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina. Það er ekki hægt að segja að Tevez hafi haft góð áhrif á Romero sem lauk lokahringnum á 77 höggum og er sem stendur neðsta sæti mótsins. Romero vildi samt ekki meina að spilamennskan væri Tevez að kenna, en þeir félagarnir fengu mikla athygli í dag. „Ég hafði gaman af þessu," sagði Tevez eftir hringinn. „Þetta var tækifæri sem ég gat ekki neitað, að ganga á þessum fallega velli í kringum alla þessa golfara var frábært. Þetta var mitt fyrsta stórmót," sagði Tevez og hló. „Mér fannst erfitt að halda á pokanum, hann var frekar þungur. Ég gat ekki gefið Romero neinar ráðleggingar en ég náði að styðja hann á andlega sviðinu, það gekk greinilega ekki vel." „Ég er ekki að fara leggja knattspyrnuskóna á hilluna og snúa mér að golfi, pokinn var alltof þungur og buxurnar vel þröngar." Golf Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, nýtur þess að vera í fríi frá knattspyrnu og tók uppá því að vera kylfusveinn fyrir landa sinn Andres Romero á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina. Það er ekki hægt að segja að Tevez hafi haft góð áhrif á Romero sem lauk lokahringnum á 77 höggum og er sem stendur neðsta sæti mótsins. Romero vildi samt ekki meina að spilamennskan væri Tevez að kenna, en þeir félagarnir fengu mikla athygli í dag. „Ég hafði gaman af þessu," sagði Tevez eftir hringinn. „Þetta var tækifæri sem ég gat ekki neitað, að ganga á þessum fallega velli í kringum alla þessa golfara var frábært. Þetta var mitt fyrsta stórmót," sagði Tevez og hló. „Mér fannst erfitt að halda á pokanum, hann var frekar þungur. Ég gat ekki gefið Romero neinar ráðleggingar en ég náði að styðja hann á andlega sviðinu, það gekk greinilega ekki vel." „Ég er ekki að fara leggja knattspyrnuskóna á hilluna og snúa mér að golfi, pokinn var alltof þungur og buxurnar vel þröngar."
Golf Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira