Góð forysta Adam Scott fyrir lokahringinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. júlí 2012 19:26 Nordicphotos/Getty Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari. Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástralinn Adam Scott hefur fjögurra högga forskot fyrir lokahringinn á opna breska meistaramótinu í golfi. Scott lék hringinn í dag á tveimur höggum undir pari og er samanlagt á ellefu höggum undir pari. Scott hefur verið í banastuði á mótinu en hann jafnaði vallarmetið á fyrsta hring á sex undir pari. Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker, sem jafnaði einnig vallarmetið í gær, náði sér ekki á strik. Snedeker lék á þremur höggum yfir pari en er engu að síður í öðru sæti ásamt Graeme McDowell. Norður-Írinn McDowell spilaði á þremur höggum undir pari og er á sjö undir samanlagt líkt og Snedeker. McDowell, sem vann sigur á opna bandaríska meistaramótinu 2010, þykir líklegur á lokahringnum en reiknað er með miklum vindi á Royal Lytham & St Annes vellinum á morgun. Tiger Woods á enn góða möguleika á sigri. Hann er í fjórða sæti á sex höggum undir pari samanlagt en Woods lék hringinn í dag á pari.
Golf Tengdar fréttir Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32 Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. 20. júlí 2012 20:32
Scott leiðir að loknum fyrsta hring | Tiger í ágætum málum Ástralski kylfingurinn Adam Scott hefur eins höggs forskot að loknum fyrsta hring á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst á Royal Lytham & St Annes golfvellinum í Englandi í dag. 19. júlí 2012 21:00