Snedeker efstur þegar keppni er hálfnuð | Tiger í góðum málum Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 20. júlí 2012 20:32 Nordicphotos/Getty Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína). Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brandt Snedeker er efstur þegar keppni er hálfnuð á opna breska meistaramótinu í golfi. Hann er á 10 höggum undir pari vallar. Ástralinn Adam Scott er annar, einu höggi á eftir, og Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods er þriðji á 6 höggum undir pari. Það er ljóst að Darren Clarke mun ekki verja titilinn en hann komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Norður-Írinn lék á 7 höggum yfir pari samtals. Thorbjörn Olesen frá Danmörku er í fjórða sæti en fimm kylfingar eru jafnir á -4, Paul Lawrie (Skotland), Matt Kuchar (Bandaríkin), Graeme McDowell (N-Írland), Jason Dufner (Bandaríkin), Thomas Aiken (Suður-Afríka). Samkvæmt venju var keppendum fækkað að loknum öðrum keppnisdegi. Á meðal þeirra sem komust ekki áfram eru: Justin Rose +4 (England), Sergio Garcia +4 (Spánn), Charl Schwartzel +4 (Suður-Afríka), Stewart Cink +5 (Bandaríkin), David Duval +5 (Bandaríkin), Darren Clarke +7 (Norður-Írland), Trevor Immelman +9 (Suður-Afríka), Phil Mickelson +11 (Bandaríkin), Angel Cabrera +12 (Argentína).
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira