Feðgin mætast í Einvíginu á Nesinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. ágúst 2012 09:00 Nökkvi Gunnarsson Mynd/GSImyndir.net Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. Meðal þátttakenda eru feðginin Björgvin Sigubergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem feðgin mætast í Einvíginu. Venju samkvæmt er ellefu bestu kylfingum landsins boðið til keppni en misjafnt er hve margir þeirra eiga heimangengt. Keppni hefst með höggleik klukkan 10 þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson GR og Rósant Birgisson úr NK berjast um síðasta lausa sætið í einvíginu. Klukkan 13 hefst einvígið. Þar fellur einn keppandi út á hverri holu þar til tveir kylfingar berjast um sigurinn á lokaholunni.Keppendur á mótinu í ár Birgir Leifur Hafþórsson, GKG Björgvin Sigurbergsson, GK Guðjón Henning Hilmarsson, GKG Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Hlynur Geir Hjartarson, GOS Nökkvi Gunnarsson, NK Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Þórður Rafn Gissurarson, GR Örn Ævar Hjartarson, GS Arnór Ingi Finnbjörnsson GR/Rósant Birgisson NK DHL hefur verið styrktaraðili mótsins frá upphafi og styrkt félög eða samtök sem láta sér hag langveikra barna varða. Í ár er það Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, sem fær eina milljón króna.Sigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL í golfi, Einvígið á Nesinu, fer fram í 16. skipti á Nesvellinum í dag. Meðal þátttakenda eru feðginin Björgvin Sigubergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem feðgin mætast í Einvíginu. Venju samkvæmt er ellefu bestu kylfingum landsins boðið til keppni en misjafnt er hve margir þeirra eiga heimangengt. Keppni hefst með höggleik klukkan 10 þar sem Arnór Ingi Finnbjörnsson GR og Rósant Birgisson úr NK berjast um síðasta lausa sætið í einvíginu. Klukkan 13 hefst einvígið. Þar fellur einn keppandi út á hverri holu þar til tveir kylfingar berjast um sigurinn á lokaholunni.Keppendur á mótinu í ár Birgir Leifur Hafþórsson, GKG Björgvin Sigurbergsson, GK Guðjón Henning Hilmarsson, GKG Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK Hlynur Geir Hjartarson, GOS Nökkvi Gunnarsson, NK Valdís Þóra Jónsdóttir, GL Þórður Rafn Gissurarson, GR Örn Ævar Hjartarson, GS Arnór Ingi Finnbjörnsson GR/Rósant Birgisson NK DHL hefur verið styrktaraðili mótsins frá upphafi og styrkt félög eða samtök sem láta sér hag langveikra barna varða. Í ár er það Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna, sem fær eina milljón króna.Sigurvegarar frá upphafi 1997 Björgvin Þorsteinsson 1998 Ólöf María Jónsdóttir 1999 Vilhjálmur Ingibergsson 2000 Kristinn Árnason 2001 Björgvin Sigurbergsson 2002 Ólafur Már Sigurðsson 2003 Ragnhildur Sigurðardóttir 2004 Magnús Lárusson 2005 Magnús Lárusson 2006 Magnús Lárusson 2007 Sigurpáll Geir Sveinsson 2008 Heiðar Davíð Bragason 2009 Björgvin Sigurbergsson 2010 Birgir Leifur Hafþórsson 2011 Nökkvi Gunnarsson
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Í beinni: Southampton - Liverpool | Rauði herinn marserar áfram Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira